Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2010

Noregur og Svíþjóð saman með fleiri gull en BNA

BNA hafa náð í í 7 gullverðlaun hingað til, en Noregur og Svíþjóð 8 samtals.

Fyrst menn eru að spá í verðlaunir og hverjir gera það best væri alveg við hæfi að taka þennan vinkill á hlutunum. Fjölmiðlar á norðurlöndunum almennt mættu alveg sýna bræðrum sínum á norðurlöndum aðeins meiri áhuga í íþróttaumfjöllunin. ( Þekki reyndar sjálfur best til fjölmiðla Íslands og Noregs) . 

Aðgengilegasta yfirlitið hvað varðar verðlaunapeningar á Ólympíuleikunum má sennilega finna á Wikipediu :

http://en.wikipedia.org/wiki/2010_Winter_Olympics_medal_table

Þar eru líka krækjur í greinar sem taka til þátttaka hvers lands,  og oft má sjá árangur þeirra. 

Mæli með þessa færslu :

http://en.wikipedia.org/wiki/Ghana_at_the_2010_Winter_Olympics

:-) 

 

 ( Smá "lagfæringar" á texta 2010-02-22 )


mbl.is Bode Miller Ólympíumeistari í alpatvíkeppni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Meðal vinsælustu hluti að gera í Reykjavík ?

Þetta er frábært framtak. Hef sjálfur farið með í ein af ferðum  Stefán Helga og Ursula/Úrsúlu. Tveir Grikkir, ung kona og karl og einn Íslendingur komu með. Samtals vorum við  um 10 að hjóla saman.  Boðið er upp á að verða sótt á hóteli eða gististað og góð hjól fær maður lánað.  Og ef maður vill fær maður far með aftur á hóteli eða niður í miðbæ.

Íslendendingurinn sem var með í för fannst stundum skrýtnar áherslur í hvað væri fjallað um, reyndar. En þetta er einmitt lagt upp með að bjóða fólki að sjá aðra hluti og þætti í  borginni, og sem viðbót við hefðbundna útsýnisferð frekar en kynning á því "áhugaverðasta" og flottasta.

Og það ætti að benda á það að þótt þetta sé ókeypis þá borga sennilega flestir nokkra þúsundkalla í frjálsum framlögum. 

http://www.icelandbike.com/

Eins og megi sjá hér :

   http://www.tripadvisor.com/Attraction_Review-g189970-d1582006-Reviews-Reykjavik_Bike_Tour-Reykjavik.html

er hjólaferðin meðal vinsælustu hluti ( í fjórða sæti af 73)  að gera í Reykjavík, samkvæmt notenda Tripadvisor...

Þau bjóða manni líka upp á að fá endurskinsvesti og hjálm lánaðan.  Mér fannst hópinn mun huggulegri að sjá áður en þau fóru að bjóða upp á það, en þau hafa eflaust fengið fyrirspurnir frá viðskiptavinum um þetta. Í ferðinni sem ég fór í vorum við 4 sem ekki þáðu að klæðast óþægilegu táknin um "dangerisation of cycling".

Að þetta sé svona vinsælt, sýnir líklega að ferðamönnum finnast þau yfirliett vera örugg og í mestu makindum í þessum hjólaferðum í miðborg og vesturbæ Reykjavíkur.   Það væri frábært ef enn fleiri Reykvíkingar mundu uppgötva hið sama :-)


mbl.is Hjólar ókeypis með ferðamenn um borgina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Reiðhjól efst á lista góðra lausna

Ef ungir framsóknarmenn vilja draga úr mengun og bæta ímynd borgarinnar þá væri rökrétt að leggja að minnstu kosti jafn mikla áherslu á hjólreiðum til samgangna og hitt sem þeir leggja til samkvæmt frásögn mbl.is.

Ég skil ekki af hverju þau  fatta þessu ekki.  Gefur auga leið. Til dæmis ef nýlega skýrslur umhverfisráðuneytisins eru lesnar, eða nýlegt plagg borgarinnar um að gera Reykjavík að hjólaborg.

 

http://www.umhverfisraduneyti.is/forsida/nr/1530

http://www.umhverfisraduneyti.is/frettir/nr/1442

 

"Kostnaður við mótvægisaðgerðir er mismikill en ljóst er að ódýrar aðgerðir geta skilað umtalsverðum árangri. Kostnaðurinn spannar allt frá aðgerðum sem gefa hreinan fjárhagslegan ávinning svo sem aukin áhersla á göngu og hjólreiðar, eða aukin notkun sparneytnari bifreiða, til mótvægisaðgerða sem eru fremur dýrar, t.d. raf- eða vetnisvæðing samgangna. Þó ber að hafa í huga að við tækniframfarir er líklegt að kostnaður dýrari aðgerða geti lækkað umtalsvert þegar til lengri tíma er litið."

Þó ber líka að hafa í huga að sleppt var í skýrslunni að meta þann mikla fjarhagslega ávinning sem auknar hjólreiðar  hafa í för með sér , meðal annars samkvæmt WHO, Alþjóðheilbriðismálastofnun. 

 

http://reykjavik.is/DesktopDefault.aspx/tabid-757/521_read-19342/

"Áhugavert er að leiða hugann að áhrifum þess að 10% ökuferða færðust yfir í hjólreiðar. 50 þúsund eknir km myndu sparast á götum borgarinnar dag hvern. Fjárhagslegur ávinningur þess myndi einnig nema um níu milljörðum króna samtals fyrir rekstur heimilanna í borginni.

Hjólreiðaáætlun Reykjavíkurborgar gerir ráð fyrir fimmföldun hjólaleiða í Reykjavík á næstu fimm árum og tíföldun á næstu tíu árum. Áætlunin gerir ráð fyrir hraðbraut fyrir hjól milli Laugardals og miðborgar og brú yfir Elliðaárósa eingöngu fyrir gangandi og hjólandi svo fátt eitt sé nefnt" 

 

 

 

 

 


mbl.is Endurnýjanleg orkuborg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Nota hluti peningana til aðstoðar frumbyggja ?

Í takti við innihaldi myndarinnar væri við hæfi að nota hluti gróðans af sýningum á Avatar í að aðstoða frumbyggja í réttindabaráttu þeirra.  

Kannski hreinlega byrja heima meðal indjána Norður-Ameríku og halda svo áfram meðal frumbyggja  8 og fyrrverandi þræla)  rómönsku Ameriku, þar á meðal á Haiti  ? 


mbl.is Tekjur af Avatar yfir 2 milljarðar dala
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband