Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, aprl 2010

Tilgangur frtta ?

Spyr enn og aftur hver tilgangur slkra frtta s, egar ekki er veri a fylgja mlunum eftir.
mbl.is Eki barn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hjlreiahjlmur orsk daua barns

Vona a flk sji a orsakasamhengi er lkt skrari egar krakki festist tr vegna hjlms og kyrkist, en egar fullyrt s a einhver hafi "bjargast" vegna ess a hann ea hn var me hjlm egar eki var vikomandi vi hjlreiar, ea hann ea hn datt.
http://www.aftenposten.no/nyheter/iriks/article3610756.ece
http://laagendalsposten.no/nyheter/sykkelhjelm-arsak-til-dodsulykken-1.5180608


Fjlmilar og besserwisserar vanda

Cameron er bersnilega ekki hjlavandrum. A hann hjlar er auvita jkvtt og skiptir mestu mli, ekki me hvaa htti ea hvers konar bnaur hann notar.

Hjlreiar eru nefnilega jkvar : Hjlreiamenn lfa lengur, eins og margir rannsknir og srfringanefndir hafa stafest. Og hjlreiamenn skapa minni htta fyrir ara, bori saman vi blstjra, menga minna, lfga upp umhverfi snu, spara peninga fyrir sjlfum sr og fyrir samflaginu. Sumir eru hrddir um a hjlreiar su httulegar, en vil g treka a hjlreiamenn lfa lengur og vi meiri heilbrigi en eir sem hjla ekki. ( Hva varar umferarryggi rngum , hefbundnu, m skliningi, er a sambrilegt og fyrir kumenn, mia vi fjldi fera, en lakari mia vi fjldi klmetra. En samanburur varandi ekinna klmetra gefur skakka mynd af v sem um er fjalla, v meallengd fera er mun styttri reihjli en bl )

eir sem kvarta yfir v a flk hjli n hjlms urfa a kynna sr mlin betur. Og kannski lta skoa hausnum sr ? (Erfitt a staast freistinguna til a nota essu myndmli )

( Ef tarlegri rk er ska, er a hrnnum www.LHM.is, hr blogginu, mortenl.blog.is og viar. Wikipedia-greinin Bicycle_helmet hefur fullt af tilvitnunum rannsknum. cyclehelmets.org m finna mat srfringa fullt af vsindagreinum um virkni hjlma. g get bent rkrur fremstu srfringa heims - meal eirra sem tra hjlmarrinum og ekki sem fr fram gegnum British Medical Journal /BMJ, rk gegn hjlmarri sem kemur fram bklingi fr ESB og svo framvegis )

( 2010-04-11 : Reyndi a betrumbta textann og setti inn meira efni hva varar tilvitnanir / rannsknir. Sj lka athugasemd mna undir frslu Vilbergs sem er tengd vi smu frtt mbl.is )


mbl.is Cameron enn hjlavandrum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Enn btist vi n rk me hjlreium

etta kemur fram frtt mbl.is um rannskn um jkva hrif hreyfingu, ar meal hjlreia heilsu ungviis. Lttara barn, ( innan marka auvita) er sur lklegt til a lenda heilsufarsvanda sar vinni .

"Konurnar sem hjluu eignuust jafn lng brn og samanburarhpurinn, en brnin voru a jafnai rmlega 140 grmmum lttari en nnur brn."


mbl.is Hreyfing mur hefur jkv hrif heilsufar barns
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Grurhsahrifin magnast. Byrjum agerum me hliarvinningi

Lengi hefur veri vita a hlturgas N2O hafi mjg sterka grurhsavirkni. N eru a koma fram vsbendingar um a hlnun jarar auki losun N2O me nttrulegum ferlum. Sem sagt magnandi hrif hlnunar sem er innbyggur lfhvolfinu. etta er rija dmi um svoleiis magnandi hrif sem tengist (norur-)heimskautunum, sem g man eftir fljtu bragi.

 1. Hlnun brnar hafs, sem ir a slarljs hitar yfirbori frekar en ef ljsi er endurvarpa af s og snj
 2. Hlnun brur sfreranum sem inniheldur miklu magni af metani, sem er um 20 sinnum flugri grurhsalofttegund en koltvsring
 3. egar sfrerinn brnar losast lka N20 sem er um 300 sinnum flugri en CO2.

Auk ess er bent frtt mbl.is a N2O hafi neikv hrif sonlaginu. Og vi vitum lka a ynnra sonlag geti auki hlnun, v meir orka berist near lofthjpnum. Og undir vissum kringumstum getur aukning grurhsalofttegundum gert a a verki a neri hluti lofthjpsins hlnar mean efi hlutar kolna. Klnun efri hluta lofthjps geta haft neikv hrif snlaginu.

Til mtvgis vi essu m nefna a hlnun getur undir sumum kringumstum auki skjamyndun, sem getur dregi r hlnun. En sumar tegundir af skjum (unnir) geta reyndar haft verfug hrif...

Og svo m rtt nefna a mengun formi agna hafi mgulega tt undir skjamyndun sem hefur leitt til klnunar, mia vi a sem hefi annars veri. J etta kerfi er flki og a er svo sannarlega skrt a vi urfum a fara varlega og draga r hrifum okkar, srstaklega hva varar sun sem eykur sfellt losun okkur grurhsalofttegundum.

N er um a gera a grpa til agera fyrr hefi veri. Mesta samstuna og mesti vinningurinn tti a vera hgt a n me v a byrja agerum sem hafa hliarvinning. Eitt besta dmi sem g ekki til er aukning hjlreium og a draga um lei r notkun einkabla. Vi ttum a byrja v a leirtta r skekkjur sem eru samkeppnisstaa samgngumta. Dmi :

 • Gjaldfrjls ea niurgreidd, en raun rndr blasti
 • kutkjastyrkir sta samgngustyrkja bland vi bsetustyrkja
 • rttastyrki sem sjaldnast m nota til vihaldi reihjli, kaup fatnai til gngu, hjlreia ea notkun strt
 • Hlunnindaskatt samgngustyrkja mean verulegur partur af kutkjastyrki eru skattfrjls
 • Samgngumannvirki hannair me "arfir" einkabla fyrsta sti
Leiir til rbta gti veri a sna vi essu sem g hef tali upp, en passa upp a hafa valt samtali opi og skrt um bestu leiir og taka etta skrefum, en samt ekki lturhgt. Og svo mtti krna me til dmis :
 • Alvru yfirlit yfir a sem ofvaxinn umfer einkabla kosti okkur raun, og bera saman vi tekjur sem koma mti
 • Mengunarbtarreglan og grnir skattar virkjaar repum, um lei og skatt vinnu er lkku


mbl.is Er hlturgas nsta stra gnin?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Umra um umferarlgin skuggaingi

g vona innilega a umran um umferarlgin veri krftug en markviss og mlefnaleg. Ein lei til a ta undir a svo veri er ef flki nti sr ann mguleika a setja inn rk me og mti lgunum Skuggaingi :

http://skuggathing.is/priorities/379-umferdarlog

Hver sem er sem er getur skr sr, og a er einfalt a nota Facebook-aganginn til skrningar noti maur FB.

Enn betri umru mttu skapast ef flk og ekki sst flk sem skrifar vegum ea samsvari vi sn samtaka og srfringa mundu bta inn rk vi staka greinar, ea eins og nna er gert r fyrir vi rkstuning vi staka greina.

http://skuggathing.is/process_documents/show/528-umferdarlog-stjornarfrumvarp

m gefa staka greinar stjrnur eftir hvernig manni lkar vi .

Loks m lka kjsa me ea mti mlum Skuggaingi, en hva varar umferalgin er hn svo margslungin a etta missi marks, nema til a vekja athygli mlinu innan kerfisins Skuggaingi.

g mundi skjta 30% af v sem sna a hjlreium og er breytt er gott, en 60% vont ea helst vanhugsa og illa rkstutt. a veldur vonbrigi a svo skuli vera, rtt fyrir endurtekinna skrifelaga bendingar Landssamtaka hjlreiamanna og tarleg rkstuning me tilvitnanir rannsknir. yfirborinu litur samr runeytisins vi "hagsmunaaila" vel t, en a eru mrg teikn um a athugasemdir LHM hafa varla veri lesnar. Samskipti vi menn runeytisins fundi tveggja embttismann og tveggja sem mttu af hlfu LHM bar keim af essu. Runeyti hefur ekki einu sinni tekist a leirtta nafn samtakanna eftir a LHM bentu a tvgangi. Nei, ekki getur maur s a um samr s a ra, heldur mguleiki a koma sjnarmium framfri. Og vissulega hefur eitt og anna breyst til batnaar sem hluti af ferlinu. En of snemmt er a segja hvort a mun hafa hrif raun. etta eru hlutir eins og

 • a leirtta ruglingslegt oralag hva varar agangi til ess a taka vinstribeygju reihjli me rum htti en a sem blstjrum er gert a gera.
 • a banna ekki reihjl srreinum, heldur taka a fram skringartextanum a via erlendis deila strt, leigublar og reihjl srreinum. a kemur ljs hver reyndin verur Reykjavk, v hvert sveitarflag mun f a ra essu fyrir sitt leyti.

Neikvir hlutir, og sem v miur eru lklegri til a hafa meiri hrif eru breytingar sem

 • Banna hjlreiar me lgum, me llu jafnvel barna fylgd me fullorinna sem ganga gangstg ef srstakur hjlastigur er til staar.
 • Banna me llu hjlreiamenn a vera brotna lnu stgum sem eru skipt 1m rmu merkt hjlreiamenn og 2 m rmu merkt gangandi. etta er framkvmanlegt og trlegt ekkingarleysi
 • Festa bann vi hjlreium barna n hjlma sessi. Og halda leyfi rherra til a banna lka fullornum a hjla n hjlms ef honum svo snist. Ef einhvern tmann hefi fari fram umra um essa hluti og mtrkin svara af alvru vri etta mun minna rtuepli, en yfirvld hafa aldrei vilja rkstyja ml sitt samrum vi Landssamtaka hjlreiamana ea ara srfringa essu mli. ( eir sem hafa komi fram sem srfringar og stutt hjlmaskyldu hafa ekki snt sr nafnbtunum verugir, enda er ekkert sem bendir til ess a eir hafa kynnt sr rannsknirnar ) . Forsendunar sem menn gfu sr egar rherra var veittur heimild til hjlmavingunar, stust ekki , en san hafa rkin mti eflst til muna, og fjmargur opinberiri ailar erlendis draga gildi hjlmaskyldu og gildi hrslururs til a hvetja til hjlmanotkunar sterklega efa.

a mtti halda fram um lgin lngu mli, en hr er stainn krkja frtt vefsu LHM um mli :

http://lhm.is/lhm/skjol/319-drjum-umfer-og-athugasemdir-lhm-viu


mbl.is 110 km hrai leyfur kvenum vegum?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband