Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2011

Ţakkir

Mig langar ađ ţakka í dag :

 

  • Reykjavíkurborg og sennilega verktaka á ţeirra vegum fyrir ađ sópa sandi og möl af mörgum útivistarstígum síđustu daga. (AKA samnýttir göngu- og hjólreiđastígar)
  • afgreiđslufólki í búđum og hárgreiđslustofum (?)  fyrir vínalegu viđmóti
  • hjólreiđamann fyrir ađ taka vel í ábendingu mína um ađ fara hćgar framhjá gangandi fólki eđa fjćr ţví, ţannig ađ ţađ bregđi síđur
  • starfsmann Reykjavikurborgar sem tók vel í ábending um bilun í vefkerfi ţeirra og hélt mér upplýstum um gangi mála
  • starfsmann borgarinnar sem tók vel í fyrirspurn mína um dagsskrá nefndar
  • bílstjórar sem hafa tekiđ tillit til mín og annarra hjólreiđamanna og gangandi i umferđinni og stuđlađ ađ samvinnu
  • fólki sem er úti ađ ganga og hjóla, stoppa og spjalla og sem ţannig gćđir borginni líf
  • voriđ :-)  

 


Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband