Gott mál og kostar lítið að taka þátt

Nordmenn virðist vera að taka þessu opnum örmum þrátt fyrir að rafmagn þar  sé ekki framleitt með kolum, gasi, né olíu svo neinu muni:

http://www.earthhour.no

Fullt af samtökum, fyrirtæki og stofnanir birta lógí sitt á vefsíðuna.

 

Hér eru myndskeið frá Youtube: 

 

http://www.youtube.com/watch?v=1bBJ9lSSUW4  WWF promotional video

 

http://www.youtube.com/watch?v=9bm7yR0HcVY UN Secretary General Ban Ki-Moon


mbl.is Ljósin slökkt um allan heim
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ban Ki-moon hvetur jarðarbúa til að slökkva ljósin

United Nations, 17 March 2009 - UN Secretary-General Ban Ki-moon announces that the UN will participate in Earth Hour on 28 March by turning off the lights at its headquarters in NY and at other sites around the world. More than 1,000 cities around the world will participate in the event which will show support for action on climate change and for an agreement in Copenhagen this December.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband