Leita í fréttum mbl.is
Embla

Gott mál og sérstaklega áherlsur á eflingu hjólreiđar og á rannsóknir

Sumir hafa haldiđ ţví fram í tengsl viđ áratug ađgerđa í umferđaröryggismálum (UN Decade of Action for Road Safety) ađ viđ vitum hvađ ţarf ađ gera, nú er bara ađ framkvćma.

Stađreyndin er - ađ margra sérfrćđinga mati -  ađ sumt sem er stungiđ upp á, henti afskaplega illa viđ mörgum ađstćđum, og gangi gegn öđrum mikilvćgum markmiđum. Sér í lagi er of lítiđ tillit er tekiđ til gangandi og hjólandi og sérstćđi ţéttbylis.  

Hér eru dćmi frá Roadpeace.org sem eru Bresk samtök (á twitter ) :

  • Listen again to @BBCr4today this morning (2:41:50) with mention of RoadPeace Patron Ian Roberts: http://bbc.in/kIkCZA #roadsafetydecade
  • ..and Lord Robertson doing a great job of presenting both sides of the argument in road safety vs road danger reduction debate @BBCr4today!
  • Government's road safety strategic framework mirrors the Decade plan with little on pedestrian and cyclist safety #roadsafetydecade 
  • ...but pleased to see 'whether people feel safe walking or cycling' as a key indicator #roadsafetydecade

En í rćđu sinni í dag lagđi Ögmundur Jónasson áherslu á ţörf á gagnaöflun og rannsóknir, sem er gleđiefni. Og borgin er farin ađ skilja ţessu, enda virđist vera ađ 30 km/klst haḿarkshrađi í hverfunum hafi skilađ miklu og bjargađ mörgum.  

Í yfirlýsingunni frá Moskvu sem mćtti segja ađ markađi upphaf vinnunnar međ áratuginn, var efling hjólreiđa, göngu og almenningssamgöngur komiđ inn sem markmiđ og leiđ ađ yfirmarkmiđunum um fćkkun bana slysa og alvarlegum slysum í umferđinni.   Nú er ţörf á ađ minnast á ţennan ţátt í yfirlýsingu samgönguraherra frá Moskvu. 

 

 

 


mbl.is Umferđaröryggi í brennidepli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband