Leita í fréttum mbl.is

Frábært viðtal um forvarnir og heilsugeirann

 Las frábært viðtal í í Morgunblaðinu í dag. Viðtalið var við Guðjón Magnússon, um forvarnir og hvers vegna forvarnir ættu miklu meira  athygli og peninga skilið en við sjáum í dag.  Hann talar um að í staðin fyrir að hlúa að fólki sem dettur niður foss, ættum við að færa fullt af  fólki sem sinnir björgun, upp fyrir ofan fossinn og koma í veg fyrr að svona margir færast fram yfir fossabrúnin.  

Guðjón er að hætta sem framkvæmdastjóra lýðheilsudeildar Evrópuskrifstofu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar í Kaupmannahöfn.  Hefur sinnt því starfi all-lengi þannig að han ætti að vita sitthvað um þessi mál.  

REgluleg hreyfing, ekki síst hjólreiðar er einn  besti kosturinn í því sambandi. Nýverið bentu starfmenn SÞ á að það ætti að ýta undir hjólreiðum til að minnka útblástur  og   minnka útgjöld í heilsukerfinu. Ekki síst þegar afleiðingar gróðurhúsavandans byrja að gera vart við sér, er mikil kostur ef fólkið er heilbrigðara, og þolir raunirnar betur. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband