Leita í fréttum mbl.is

Heildstæður skóladagur gott dæmi um samvirkni

Í greininni segir Oddný :  ."..þetta er mikilvægt mál sem eykur lífsgæði og samverustundir fjölskyldunnar, minnkar álag barna, og styttir vinnutíma þeirra sem starfavið listkennslu, íþróttaþjálfun eða aðrar tómstundir "   

Svo bætist við álag á foreldrum við skutlinu, og álag umferðarinnar við skutlinu á samfélaginu og umhverfi og lífsskilyrði okkar.  

Hér er sem sagt skýrt dæmi um aðgerðir sem hafa jákvæð áhrif á mörgum sviðum, og mundu hafa jákvæð áhrif varðandi loftslagsmál, hættulegasti svifrykið, umferðaröryggi og fleiri.

En í  hvorug af þessum flokkunum  eru  þessar aðgerðir  það sem litur "girnilegast " út  á lista  aðgerða.  Þetta eru ekki karlmannlegir tækniundur, og eiga því í mikla hættu á að ekki ná upp í lista yfir aðgerðum, hvorki hvað varðar loftslagsmál, svifryk, né kjaramál.

Ég tel að við ættum frekar að gera öfugt og setja þau mál efst á lista sem gefa ávinning á mörgum sviðum.  

Samvirkni - synergía -  win-win solutions  !  

   

En auk þess að samþætta skóladeginum, er önnur augljós leið, sem leiðir af sér samvirkni varðandi jákvæðum áhrifum og ætti ekki síður að huga að:

Það er að gera leiðir á milli staða þar sem tómstundir eru stundaðir meiri aðlaðandi, að hafa örugg svæði til að læsa og geyma reiðhjól og helst líka skápa fyrir skjólföt  og verðmæti.  Þá  mætti efla  kennslu í umferðaröryggi með JÁ-kvæðum formerkjum, svipað og gert er í Bretlandi  með námskeiðunum og skyrteinum undir nafninu Bikeability, og  John Franklin kynnti í Samgönguviku fyrir tilstuðlan Landssamtaka hjólreiðamanna.  Á Bretandi  fundu þeir út að það gangi ekki upp að fólk sem ekki hjólar  til samgangna sjálft, og/eða hafa ekki kynnt sér fræðin um hjólreiðar  á neinn hátt,  kenni fólk á umferðaröryggi hjólreiða.  Þá veður kennslan gjarnan í formi neikvæðra skilaboða um hvað allt sé hættulegt, og ekki er skrýtið að foreldrarnir telja það öruggast að keyra börnin nánast allt sem þau fara. 

Það sem þarf er :

  • Áframhaldandi vinna með heilstæðum skóladögum
  • Endurbætt kennsla sem leggur áherslu á það jákvæða við að börnin hafi sjálfstæði og frelsi og hreyfi sér
  • Lægri hraði í hverfunum, og þar sem mikilvægir leiðir barna liggja. Ræða þurfi hvort "stofnbraut" eigi alltaf að hafa forgang yfir samgöngu barna.
  • Öruggari skólaleiðir og leiðir í tómstundir, með áherslu á rétt og aðgengi gangandi og hjólandi en ekki að búa til  hindranir fyrir þá 

mbl.is Erfitt að losna við „skutlið" í borginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband