Leita í fréttum mbl.is

Eðlilegt að rukka fyrir eyðingu á sameiginlegum gæðum

Hér er ekki um að ræða að refsa heldur að leiðrétta skekkju í markaðshagkerfinu. Þetta er í fullu samræmi við mengunarbótareglunni, "Polluter Pays Principle", sem allt of lítið hefur bólað á síðan hvatt var til þess í samningum á Ríó ráðstefnunni um sjálfbær þróun  árið 1992.  Að ruikka ekki fyri  eru svokölluð "Externalities" í hagfræðinni, sem gerir það að hagkerfið endurspegli ekki raunverulegan  kostnað við þessar vörur eða athafnir. 

Reyndar  má vera að það taki tíma að slípa þessu til, svo skattarnir virka rétt.  Til dæmis ætti sennilega að skera niður öðrum sköttum á móti, en helst eyrnamerkja peningana í mótvægisaðgerðir, fyrir lýðheilsu, umhverfi og öryggi. 

Sumir halda að sektir þessir, eða skattar geri bílaframleiðendum erfiðari fyrir í samkeppnina við aðra framleiðendur. Kannski. En önnur möguleiki er að þeir skapa sér sérstöðu og forskot í þróun sparneytnara bíla, eða ekki verða eins aftarlega á merinni gagnvart Asískum bílum.   


mbl.is ESB vill beita bílframleiðendur CO2 sektum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband