Leita í fréttum mbl.is

Mömmur í JP: Velja hjól fram yfir börn

Talandi um mömmur... 

Japanskar mömmur  hóta að fækka barneignum ef þeim er neitað að hjóla með tveimur börnum.  Og samkvæmt pistlinum sem ég vitna í fyri neðan,  hlusta stjórnvöld í Japan á þær, því þær standa saman og fólksfækkun er vandamál í Japan.

Eins og þið sjáð varð  fyrirsögnin pínu villandi þegar ég stytti hana og vildi halda dramatíkin í þessu.

Hér er stutt útdráttur af pistli um Japanskar mömmur  sem ekki kalla allt ömmu sína...

The Powerful Cycling Mothers of Japan

Algengt er í Japan að mömmur hjóla með börnin sín, og oft eru þau tvö, til leikskóla. Leikskólar banan oftast að komið sé með börnin á bíl. ( Wow svolítið flott, þó ég vildi ekki ganga svona langt) 

Líklega til þess að  þykjast bæta umferðaröryggi, eða vegna þess að þeir ekki hafa skilið að hjólið er farartæki framtíðarinnar jafnt sem fortíðarinnar, vildu stjórnvöld banna mömmurnar  að hjóla með tveimur börnum.  En mömmurnar voru ekki á þeim buxunum...

Þær mótmæltu og svarið var að leyfilegt yrði að hjóla með tveimur börnum á stöðugri, þriggja hjóla  hjólum. Mömmurnar vissu að svoleiðis hjól séu dýr, og hóta núna  að fæða bara eitt barn, ef bara væri leyfilegt að fara með eitt barn á venjulegum hjólum  !  

Að sögn pistlahöfundarins Danska njóta aðgerðir mömmurnar  töluverðan stuðnings í Japan.  


mbl.is Í lagi að drekka vín með barn á brjósti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Quackmore

Hjóla með tvö börn (í barnastólum) eða með tveimur börnum á eigin hjólum?

Kv, Gréta 

Quackmore, 12.3.2008 kl. 10:55

2 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

hlýtur að vera með tvö börn á einu venjulegu hjóli.

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 12.3.2008 kl. 10:56

3 Smámynd: Morten Lange

Passar, tvö börn ásamt mömmunni á venjulegu hjóli, eins og sést líka oft í Danmörku og Hollandi/Nederland. 

Eitt sæti fyri aftan mömmuna og annað fyrir mini krakki aftan við stýrinu. Sést vel á mynd sem fylgir fréttinni sem ég tengdi í.

Morten Lange, 12.3.2008 kl. 11:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband