Leita í fréttum mbl.is

Eldsneyti:Sértækar aðgerðir, en ekki lækkun álaga

Mér þykir afar ljóst að sértækar aðgerðir hjóta að vera hið rétta miklu, miklu frekar en almennar lækkanir á álögum á eldsneytisverði.  Til dæmis mætti lækka eða að hluta afnema  VSK af  almeningssamgöngum og  rútuferðum, með tilvísun í því að þetta eru lausnir sem menga minna en þegar farið er á einkabílum, en líka til að bjarga störfum, þar sem þetta tvennt fari saman. 

Sömuleiðis er nauðsýnlegt að mínu mati að draga úr tenginguna á milli eldneytisverðs og neysluvísitölu. Það er ótækt að þetta hafi áhrif á húslánum í jafn ríku mæli og nú er.

Það ætti að stefna að því að skattlagningu sé í ríkari mæli í samræmi við kostnaðinn sem samfélagið ber, en sem hvergi kemur fram í ársreikninga og þess háttar.  Þó að ég sé að endurtaka sjálfan mig hér, þá tel ég nauðsýnlegt að endurtaka þessu.  Orðið yfir þessu á ensku er externalities, og þeir gera í raun að markaðskerfið virki alls ekki eins og vanalega er reikanð með að það geri samkvæmt  hagfræðinni.  Neikvæð umhverfisáhrif er meðal mikilvægastu tegundum af externalities.

Pétur Blöndal hefur líka bent á að það væri í mótsögn við  markaðsfræðinni ef ríkið mundi fara að gera vöru sem mikill eftirspurn er eftir, eftirsóknarverðari, með breytingun á álögum.

Því er oft haldið fram að  skattar á bensín eiga að borga fyrir vegagerð og þess háttar, en alls ekki fryri almenna rekstur ríkisins.  En ef við tökum "externalities"  með í myndinni þá hafa stjórnvöld um allan heim í rauninni verið að borga með eldsneytinu og bílanotkunar allt síðan það komst á markaði.   

Kíkið til dæmis  á

External Costs of Transport, Update study

Transportation Cost and Benefit Analysis: Techniques, Estimates and Implications

 


mbl.is Skorað á stjórnvöld að lækka álögur á eldsneyti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband