Leita í fréttum mbl.is

Næst mæta líka Fjármála- og Menntamálaráðherra ?

Hjólreiðar til samgnagna og hvatningu til þess að stunda þá snerta fagsviði allra þeirra ráðherra sem mættu, en snerta í hæsta móti  líka fjármál og menntamál.

Menntamálaráðuneytið hefur  reyndar nýlega veitt verkefninu "Hjolum og verum klár í umferðinni" á vegum Landssamtaka hjólreiðamanna og Íslenska fjallahjólaklúbbsins styrk til að þróa   kennslu í skilvirkum og öruggum hjólreiðum  þar sem tekið er mið af Breskum staðli um hjólafærni. 

Sjá annars færsluna hér  á undan ( á bloggi mínu) þar sem aðeins meira kemur fram um atburðin. 

 


mbl.is Hjólað í vinnuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það eru ekki allir sem geta hjólað!

Og sumir hafa ekki efni á að kaupa hjól.

Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 09:08

2 Smámynd: Morten Lange

Satt er það Sigrún, en allt önnnur umræða, en það sem Hjólað í vinnuna snýst um. 

Hjólað í vinnuna snýst um

  • að auglýsa ávinningurinn af því að mun fleiri  (ekki allir) noti eigin orku frekar en aðkeypta til að koma sér í og úr vinnu. Og þó að maður vilji frekar ganga eða jafnvel nota strætó,  getur maður tekið þátt !
  • að hvetja fólk sem hefur litla trú á eigin getu eða möguleika í þessum efnum til að prófa. Það fara mjög margar sögur af fólki sem héldu að erfitt of tímafrekt yrði að vinna til vinnu, en það reyndi samt, og komst að því að þetta var "ekkert mál", eða því sem næst.

Þú segir að ekki allir eiga efni á að kaupa hjól.  Ef þú þekkir einhvern sem í alvöru ekki á efni á ein besta fjarfestingin sem um getur, endilega bjoddu viðkomandi að senda skeyti á lhm@islandia.is (Landssamtök hjólreiðamanna )  

Ef þetta eru bara nokkrir aðilar  getum við sennilega  hjálpað, til dæmis með að setja viðkomandi í samband við "Hjólaríið" . Ef þetta eru margir, þá er það í sjálfu sér mjög áhugavert, og sennilega  mætti stofna sér verkefni um málið.  En það gæti kostað skuldbindingu um litilli fjárhagsathugun.  Í mörgum tilvikum er örugglega um misskilning að ræða þegar sagt er að menn eiga ekki á efni á reiðhjól.

Morten Lange, 8.5.2008 kl. 11:59

3 Smámynd: Morten Lange

Sumir geta hreinlega ekki hjólað,  út af líkamlegri atgerfi etv.  En ef þeir geta gengið, geta þeir samt tekið þátt í Hjólað í vinnuna.  Svo eru reyndar líka til sérhönnuð hjól sem henta fólki með ýmsar tegundir af bakverkjum, eða með lélegt jafnvægisskyn og jafnvel handsnúin reiðhjól fyrir fótlamaða.

Lang stærsti hópurinn sem segist ekki geta hjólað bera fyrir sér vegalengdir, skutl á börnum, að maður þarf að vera fínn, í góðum fötum og vel greiddur í vinnunni og annað. Kannski vantar aðstaða til að skipta  um föt og þerra í vinnuna. Þá er um að gera að sem flestir á vinnustaðnum taki sér saman og benda stjórnendur á þessa vankanta. Mögulega er hægt að skipuleggja daginn öðruvisi, eða sjá það að maður hefur ekki tekið mið af því að olíuverðið hafi i raun verið óeðlilega of lágt (og mundi og mun áfram  hækka)  þegar meður valdi sér stað að búa og/eða vinna.

Sumir geta ekki hjólað, allavega miðað við aðstæður og viðhorf í dag, og  enginn er í raun að agnúast út í það fólk í tengsl við Hjólað í vinnuna.   Hjólað í vinnuna er jákvætt hvatningarátak, sem lyftur  heilbrigðar samgöngur upp í í umfjöllun meðal manna og í fjölmiðla. 

Hingað til hefur hinn aðalkosturinn sem er notkun einka/fólks/fjölskyldu - bíla fengið mikið athygli í fjölmiðlum og meðal stjórnmálamanna en   heilbrigðar samgöngur  mun lítið rætt á jákvæðum nótum sem alvöru valkost fyrir jafnvel framsæknustu karlar og konur.

Skýringin er að kostir bíla til daglegra samgangna, sérstaklega í þéttbýli , hafa verið ofmetnar og  ókostir vanmetnar.  Og að sama skapi hafa ókostir heilbrigðra samgangna verið ofmetnar og kostir og raunhæfni þeirra vanmetnar. 

Morten Lange, 8.5.2008 kl. 12:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband