Leita í fréttum mbl.is

Mest svifryk og mengun inní bílunum

Vil bara ítreka að enn meiri mengun er oftast inní bílum, en það sem gangandi eða hjólandi verði fyrir meðfram umferðargötum.  Sérfræðingar í þessu hafa mælt hærri gildi í loftinu í bílum en yfir gangstétt á hliðina. Eða jafnvel í lofti í mannshæð fyrir utan bílnum.   Ein skýring er að bíllinn er með loftinntak frekar lágt niðri, og oft nálægt útblæstri bíla.  Annað er að mengunin safnast saman í farþegarýminu, og meðal annars setjist í sætum og þyrlast upp frá þeim.

Mér finnst gott að yfirvöld sé loks farið að hvetja fólk til að hvíla bílana, en það vantar að þeir segja að það sé líka að öllu jöfnu hollara að hjóla eða ganga, jafnvel í þannig árferði.  Og gangandi og á hjóli hefur maður þar að auki þann kost að velja aðrar leiðir en þær sem eru með mesta bílaumferðina og þarmeð svifrykið. 

Hraði bíla hefur líka áhrif á svifryksmyndun, bæði svifryk úr útblæstri og (nagla)dekkja/malbiks-ryk.

Er ekki löngu kominn tíma á að setja upp skilti með breytilegum hraða á helstu stofnbrautum, og lækka þegar viðrar vel til svifryks ? 

 

 


mbl.is Loftmengun yfir heilsuverndarmörkum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband