Leita í fréttum mbl.is

Tvöföldun eða öryggi ?

Það læðist að manni sá grunur að menn vilja tvöföldun og nota umferðarslysin undanfarið til að þrysta á um þetta. 

Aðskilnaður akstursstefna, bætt hegðun ökumanna, virkari eftirlit og hert viðurlög er það sem skiptir máli að mínum dómi. Láta menn starfa við umönnun fornarlamba umferðarslysa til dæmis.

Tvöföldun eitt og sér bætir ekki umferðaröryggi. Var að glugga í bók sem heitir eitthvað á þessa leið í gær : "Catalogue of road safety measures".  Þar var því haldið fram að tvöföldun eitt og sér getur þýtt aukin slysahætta.


mbl.is Krefjast tvöföldunar Vesturlandsvegar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband