Leita í fréttum mbl.is

Óhollusta í Iðnríkjunum hefur gríðarleg áhrif á lífshætti í suðri.

Þetta að óhollar lífshættir  í Iðnríkjunum hafa gríðarleg áhrif á lífshætti í suðri er punktur sem er dregið fram í viðtali við sænska lýðheilsuprófessorin  Stigs Wall, sem veitti  Norrænu lýðheilsuverðlaunin 2006 móttöu.

Sem sagt, við berum ábyrgð á sjálfum okkar, við getum verið slæm eða góð fyrirmynd heima, og í samfélaginu, en hvernig okkar "sæluríki"  litur út  fyrir milljónir manna úti heim, skiptir líka máli.

Þungt lóð að bera fyrir einstaklingum, og ekki held ég að prófessorin ætlast til þess að einstaklingar beri.  En þetta er eitthvað sem leiðtogar og stjórnmálamenn þurfa  að spá í.  Getur allur heimurinn lífað eins og við, er okkar samfélag  góð fyrirmynd, eða mundi  stefna í oefni ef "þriðji heimurinn"  / suðrið  og austur evrópa þess vegna,  fylgja í okkar fotspor,  borða skyndibitafæði,  hreyfa sér allt of lítið -  dæmis  aka 2 kílómeter í MacDonals eða álíka til að fá sér kvöldmat  ?

 


mbl.is Stig Wall fær norrænu lýðheilsuverðlaunin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband