Leita í fréttum mbl.is

Kortlagning umhverfisvár í hafi mikilvægt skref

Það ber að fagna þessum áformum um að kortleggja ástand umhverfisins í og við hafinu í kring um Ísland, og sérstaklega þegar kortlagningin tengist breytingum vegna gróðurhúsaáhrifa.

Ekki er hægt að láta náttúran sem er auðvitað lífsgrundvöllur okkar, njóta vafans, ef þekkingin er ekki fyrir  hendi.

þá er löngu tímabært að láta framtíðaráform á ýmsum sviðum, já nánast öllum, taka mið að loftslagsbreytinganna og óvissan sem er framundan. 

 


mbl.is Vilja gera vákort fyrir N-Atlantshafið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnar Pálsson

Ég er alveg sammála Morten. Fólk hneykslast á sjóðaskap á landi, brotnu gleri, tyggjóklessum, mengun frá verksmiðjum, en virðist ekki skynja þá hættu sem hafið er í. Reyndar má einnig segja að fólk sé skelfilega skeytingarlaust um umhverfi sitt á landi, en við höfum trú á mannfólkinu og að okkur takist að minnka sóðaskapinn og lifa í sátt við umhverfið.

Arnar Pálsson, 13.1.2009 kl. 10:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband