Færsluflokkur: Vefurinn
11.2.2009 | 01:21
Lyðveldisbyltingin.is : Kíkið inn !
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2009 | 19:07
Lydveldisbyltingin.is : Afrit google
Ef menn vilja kynna sér síðuna, en fá villu vegna álags, má kikjá á afrit Google af siðunni :
http://www.google.is/search?q=site%3Alydveldisbyltingin.is
Og smellið á krækur sem á standa Afrit eða Cache, þarnæst veljið textaútgáfu
Til dæmis forsíðan (afrit frá snemma morgun 21 janúar ) :
http://google.com/search?q=cache:-BjQMle3gMAJ:lydveldisbyltingin.is/+site:lydveldisbyltingin.is&hl=en&strip=1
Eða stytt með sniðugu tóli ( http://is.gd )
Nýtt þingframboð í undirbúningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.1.2009 | 13:47
Huggun sem svar við hræðsluáróðri
Það er sýnd hversu lítið fer fyrir því að útskýra hvernig það kom til að trúleysingar/guðleysingar/húmanistar fóru út í að reyna að kaupa auglýsingapláss.
Málið var ekki að auglýsa trúleysi, heldur var upphafsmaðurinn, Ariane á Bretlandi að hugsa um fólk sem var kannski orðið hrætt eftir að hafa séð auglýsingar frá trúarhópum. Og það er skýringin á því að textinn segir að menn ættu ekki hræðast vítisvist og kvalir. Í BNA fóru af stað auglýsingar sem sögðu "Be good for goodness sake". Sem sagt vertu góður vegna þess að það er gott að vera góður ekki vegna hótana um eilífðar kvalir í viti.
Hér er greinin "that started it all" :
http://www.guardian.co.uk/commentisfree/2008/jun/20/transport.religion
Fyrstu málsgreinarnir hljóða :
Yesterday I walked to work and saw not one, but two London buses with the question: "When the son of man comes, will he find faith on the earth?" (Luke 18:8). It seems you wait ages for a bus with an unsettling Bible quote, then two come along at once.
The errant capital letters weren't the only disturbing thing about this (Faith Hill or Faith Evans?). There was also a web address on the ad, and when I visited the site, hoping for a straight answer to their rather pressing question, I received the following warning for anyone who doesn't "accept the word of Jesus on the cross": "You will be condemned to everlasting separation from God and then you spend all eternity in torment in hell. Jesus spoke about this as a lake of fire which was prepared for the devil and all his angels (demonic spirits)" (Matthew 25:41). Lots to look forward to, then.
Guðleysingjar auglýsa á Ítalíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 14:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2008 | 14:26
Bann við klasasprengjur undirritað !!
Var að blogga um þetta í morgun, og kallaði þetta Skúbb ( Scoop ) vegna þess að umfjöllunin um þessi tímamótasamningur virtist vera engin í íslenskum fjölmiðlum.
Enn er fréttirnar um þetta ótrúlega stuttar. Ef þetta er ekki frétt sem skiptir máli að kafa dýpra í þá veit ég ekki.
En við skulum fagna.
Hamingjuóskir Mannkyn !
Rauða krossinn,verkefnin unnin undir nafni Díönu prinsessu, norsk stjórnvöld hafa öll lagt sig mikið fram og eiga hrós skilið. Og að sjálfsögðu eru fullt af öðrum aðilum sem hafa lagt hönd á plóg.
Um 100 þjóðir undirrita bann við notkun klasasprengna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.6.2008 | 18:20
Leiðakerfi neytenda
Minnismiði /ábending í mýflugumynd :
http://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?file=4410593
http://www.talsmadur.is/Pages/55?NewsID=668
http://www.leidakerfineytenda.is
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.3.2008 | 17:58
Fry the planet
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.3.2008 | 10:58
Rökin velt upp - könnun Vísis um KRIMI gatnamót
Í dag spýr Visir.is hvort maður vilji mislæg gatnamót þar sem Kringlumýrarbraut og Miklubraut þvera hvort öðru ("Kjörkassinn" vinstramegin á forsíðu ).
Það er ágætt að vera með svoleiðis kannanir til að vekja upp umræðu um málið, en miklu frekar en skoðanakönnun þurfum við að velta upp rökin í málinu. Svoleiðis skoðanakönnun er þar að auki tæplega marktækur, vegna hugsanlegra skekkja, og ekki síst að skekkjan er ekki gefin upp þegar niðurstöður eru kynntar. Ef einhver tel sér vita hversu marktækar þannig kannanir séu væri áhugavert að heyra.
Hér eru rökin varðandi mislægu gatnamótin, sem ég man eftir í fljótu bragði :
Rök með og svör við þessum rökum
- Mengun minnki, því bílar menga minna í jafnari keyrslu
- -- Mislæg gatnamót munu í fyrsta stað auka flæðið þarna, en þá myndast enn frekar stíflur á öðrum stöðum, og líklegt er að mengunin verði meiri frekar en minna þegar aðgengi bíla verði meiri
- Aðalrökin í hjarta margra (en lítil áhersla útávið): umferðarhnútar skuli eyða, viljum frjálst flæði bíla
- -- Þetta verður eins og að pissa í skóna til að halda hita. Öll reynsla sýnir að þetta "frjálsa flæði" endist mjög stutt. ( Þetta þema kemur aftur upp neðar)
- Umferðaröryggi mundi batna. Mikið er um slysum þar sem keyrt er aftan á
- -- Umferðarhnútar á öðrum stöðum munu aukast, og þá munu menn lenda á bílaröðum líka undir og í þessum gatnamótum. Þar að auki hafa flestu slysin nýlega verið við Grensás ( ? ). Á að byggja mislæg gatnamót þar líka ? Hvar endar þetta, og hvað mun það kosta.
- Útfærslan gerir ráð fyrir tenginu fyrir gangandi og hjólandi, sem mun þýða að þeir ekki þurfa að biða eftir grænu ljósi til að komast yfir
- -- Það er gott, en þessar tengingar lengja leiðina mikið, og virðist bara gera ráð fyrir greiðari umferð heilbrigðra samgangna í tilteknum áttum. Þar að auki mun lausnin ýta undir aukinni bilaumferð og þregnja að öðrum þegar á heildina er litið
- Það er búið að marglofa þessu, meðal annars fyrir seinustu kosningar í borginni.
- -- En rökin hafa eiginlega ekki verið borin alminnilega á borð. Þessi stuðningur margra borgarbúa byggja á því að áróður fremur en rökræða hafa ráðið ríkjum í umfjöllunina um þetta mál. Það vantar líka að gera úttekt sem nýtir nýjasta þekkingin varðandi umferðarmótun og heilbrigðisáhrif.
Rök á móti og svör við þessum rökum
- Þegar gatnamótin verða lyft up, aukist hávaða- og loftmengun í nærumhverfinu
- -- Minna mengun mun stafa frá gatnamótunum, sem vegur á móti (Sjá ofar - og mótrök þar)
- Útfærslan virðist ekki leggja lok á umferðina og sía útblæstrinum, eins og hæglega hefði mátt gera
- -- Þetta yrði allt of dýrt ( ? )
- Það vantar að gera eða gera ráð fyrir mat á heilbrigðisáhrifum. Health Impact Assessment. Ótrúlegt að gamaldags umhverfismat, sem tæplega tekur á heildarmyndinni varðandi heilbrigðismál tengd framkvæmd, sé látið duga ( ? )
- Í fullt af framsæknum borgum hafa þeir komist að því að mannlíf og eflun heilbrigðra samgangna ( strætó, ganga, hjólreiðar, léttlest), er það sem þeir vilja, ekki að leggja enn stærri hluti lands undir bílasamgöngum. Nýlega sagt frá því í kvöldfréttum RÚV hversu vel þetta hefur gengið í London og París.
- Að vinna að betra umhverfi með að bæta við malbiki og steinsteypu í stórum stíl og nota það til að bæta aðgengi orkuþyrsta og hættulega faratækja er augljós þversögn. ( Hlustið á þætti Hjalmars Sveinssonar Krossgötur úr hlaðvarpi rúv ):
- -- Afturhaldseggar, grænfriðungar !! (engin rök, en ad hominem áras)
- Það er ekki hægt að byggja nægilega mikið af gatnamótum og brautum til að leysa umferðarhnúta. Þvert á móti hefur hið öfuga sýnt sér að ganga upp : Þegar þrengt er að bílaumferðar, með skynsamlegum hætti, til dæmis með því að gera akrein að forgangsakrein strætó, og fjölga ferðum með strætó, "gufar" umferðin upp. ( Traffic evaporation )
- -- Draumoramaður, þetta virkar aldrei á Íslandi, höfum ferlegt veður hér o.s.v.frv.
- Með því að byggja mislæg gatnamót eða yfirleitt auka aðgengi bíla, hafa gjaldfrjáls stæði og fleira er enn verið að styrkja samkeppnisstöðu fólksbílaumferðar gagnvart keppinautunum, og í raun verið að grafa undan jafnræði samgöngumáta, borga með þessa umferð á kostnaði allra skattgreiðenda og ekki síst greitt með vanheilsu íbúa. Borgin ætti að gera miklu meira varðandi traffic management / samgönguáætlanir vinnustaða og þess háttar
- -- Nei hér er tekið of djúpt í árinni, en bent skal á það að borgin vil eyða 1 prómill af þessu sem er eytt í bilamannvirki í glæsilegum lausnum v. frístundasamgangnalausnir hjólandi og gangandi. ( Á meðan hlutdeild í fjölda ferða er 20%) Svo það er bull að ekkert sé gert fyrir hjólandi og gangandi. Já og svo er frítt í strætó fyrir framhaldsskólanema.
- Þetta er pottþétt ekki þjóðhagslega hagkvæmt, þegar til heildarinnar er lítið, og nýjasti vitneskja frá til dæmis World Health Organisation er notuð. Aðferðir fortíðrinnar við að meta hagkvæmni ofmeta ymislegt sem telja stytting ferðatíma ( sem er tálsýn) til hagnaðar, en sleppa því eða vanmeta stórlega öllu sem snýr að landnotkunar, heilsufarsáhrif vegna mengunar, heilsufarsáhrif vegna veikingu samkeppnishæfnis heilbrigðra samgöngumáta, umhverfisáhrif önnur
- -- Nei, vegagerðin og verkfræðistofur eru fullkomlega með þessu á hreinu ( ? )
Athugasemdir vel þegnar :-)
Tek fram að misskilning og villur kunna að leynast í þessa samantekt hjá mér
Íbúasamtök gagnrýna hugmyndir um gatnamót við Kringlumýrarbraut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 12:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
29.2.2008 | 00:17
Flott kerfi tekur við ábendingum um borgina !
Skrifaði færslu á spjalli Fjallahjólaklúbbsins sem ég vil endurtaka hér :
Flott kerfi tekur við ábendingum um borgina !
Hér er frábært framtak sem við sem erum að ferðast á hjólum ættum að nýta okkur til fulls.
1,2 og Reykjavík
Munum samt að vera kurteisir en tala skýrt mál :-)
Maður getur sýnt á korti hvaða stað ábendingin gildir um, og lofað er að maður fái að sjá viðbrögð við hverja ábendingu, eða þannig skildi ég þetta.
Næstum of gott til að vera satt..
Við getum bent á mokstur, sópun og annað viðhald. Staðir þar sem algengt er að bílum séu lagðar í trassi við lög á stígum og gagnstéttum. Við getum bent á skemmdir, framkvæmdir sem ekki taka tillit til heilbrigðra samgangna, og margt fleira.
Já, og svo hægt er að hrósa :-)
Eða segja frá til dæmis góðri reynslu af því að hjóla á götu í stað gangstéttar í hverfunum.
1,2 og Reykjavík
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 21:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.1.2008 | 18:05
Tekinn fyrir akstur undir áhrifum ... syfju
Nei, það hefur sennilega engin verið tekinn fyrir að aka syfjaður.
Enda erfiðari að sanna syfju. Sjá til dæmis þessa frétt frá 2006
En akstur og syfja er töluvert stórt vandamál, eins og fram kom á málfundi á vegum Umferðarstofu í dag. Mjög margt var um manninn á málstofuna sem samgönguráðherra opnaði með frásögnum um eigin reynslu og ráð. Hann sagði frá því að hætta að keyra heim í kjördæmi um helgar vegna þess að þetta var of hættulegt. Flott hjá honum að taka afleiðingarnar !
Þarft og gott framtak, og opnun vefsetursins www.15.is ( Stoppaðu til að sofa í korter ef þú finnur fyrir syfju : Ekki deyja úr þreytu. Leggdu þig í 15 mínutur )
Ég missti af stóran hluta af málstofunni, enda nóg að gera í vinnunni, en efast um að sjónarhorn annarra samgöngumáta en bílaumferðar hafi komið fram. Það er mjög eðlilegt og gleðilegt að höfuðáherslan liggi á bílstjóra, á kæfisvefn og lífsstíl ökumanna, því þar liggur auðvitað vandinn.
En þegar kemur að fórnarlömbum, þá eru líka hjólreiðamenn og gangandi stundum blásaklaus fórnarlömb "syfjuaksturs", eins og nýleg dæmi eru því miður um.
Annað er að tæknilegar lausnir á vegunum þyrfti að ræða með þarfir gangandi og hjólandi í huga. Fann áhugaverð skýrsla um einmitt þetta hér.
Hér er fjallað um útfærslu á "Rumblestrips" (Hef gleynt íslenska orðinu yfir þessu, þó það hafi verið svolítið fyndið ) sem eiga að vekja bilstjóra sem eru um það bíl að fara út af veginum.
Stungið er upp á að hafa nokkurra metra bíl í merkingunum/rásirnar, með 20 metra millibil. Þá er auðveldara fyrir hjólreiðamenn að þvera þess línu.
Annað er að mikill ókostur sé fyrir hjólreiðamenn ef þessar rásir séu of breiðir, og lítið verður eftir af vegaöxlinum.
En í lokin er vert að minnast á að lang-lang mikilvægast er 1. að koma í veg fyrir syfjuna 2. að bílstjórar gera ráðstafanir þegar syfja kemur upp, og löngu áður en hætta er á því að bílstjórinn sofni. Syfja sem leiðir til skortathygli við akstur er líka varhugaverður.
Þannig er mikilvægari að útbúa staði þar sem menn geta stoppað í korter en að breyta veginum þannig að bílstjórar eiga að vakna _þegar_ þeir sofna og eru á leið út af veginum. Slíka staði geta líka þjónað öðrum tilgangi, og meðal annars verið kærkomnir staðir líka fyrir hjólreiðamenn til að stoppa.
Tekinn fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 18:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.1.2008 | 14:24
Hvernig áhrif munu kaup Nokia hafa á KDE/Linux ?
Hér er þráður með vangaveltum í kjölfar þess að TrollTech taki tilboð Nokia :
http://dot.kde.org/1201517986/
Einn "tölvufjölmiðilinn" leggur mikla áherslu á notkun hugbúnaðar frá TrollTech í lausnum og gluggakerfum sem eru vinsælir í Linux. : Nokia to buy major Linux company
Sem Norðmaður verð ég örlítið dapur því núna er TrollTech ekki lengur jafn norskt :-) Já kannski er þetta pínu dapurt fyrir Íslendingnum í mér líka...
En mikilvægari er ef þetta
- styrkir keppinauta við Windows Mobile. Það væri slæmt að fá einokun frá Microsoft á farsímamarkaði í framtíðinni.
- styrkir eða veikir Qt tólin etc sem eru notuð í gluggakerfinu KDE, í Google Earth, Opera, Skype og fleiri. Gagnsemi fyrir KDE hangir á miklui leyti á hvort leyfimál Qt eða afleidd tól etc verða samhæf við GPL hugbúnaðarleyfin oþh. sem Linux nota. GPL gefur menn rétt til þess að lesa frumkóðan og breyta, en ekki til að svo "loka" afurðunum. Afleiðiningin er opinn hugbúnaður. Afleiðingin af opnum hugbúnaði virðist vera góður hugbúnaður á mjög sanngjörnu verði ( oft gjaldfrjálst )
Nokia kaupir Trolltech | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar