Færsluflokkur: Spaugilegt
9.5.2008 | 01:05
Gott að ekki fór verr. Viðurlög þurfi að herða. Hjálmar ekki málið
Mikið er maður feginn að ekki fór verr fyrir Guðrúnu. Guðrún hefur gert margt gott til að efla hjólreiðar í vinnu sinni með Vinnuskóla Reykjavíkur. Auðvitað þarf að herða viðurlög á bílstjóra sem brjóta af sér með þessum hætti, en jafnframt þarf að stórefla fræðslu til bílstjóra, og annarra. Og ekki gamla fræðslan , heldur nútímaleg byggða á rök, heildarsýn og rannsóknir.
Líka mjög gott að Morgunblaðið notar ekki yfirskriftin í fréttatilkynningunni frá borginni sem var á þá leið að hjálmurinn bjargaði. Auðvitað er ábyrgð ökumannsins aðalmálið, ekki hvort hjólreiðamaðurinn var með hjálm eður ei. Við skulum forðast að leggja ábyrgðina á herðar fórnarlamba, frekar en að beina sjónir að þeim aðila sem sannarlega valda skaðann.
Eins og ég hef margoft ítrekað eftir áralangangan lestur vísindaskýrslan og eftir að hafa sótt alþjóða málþing um efnið : Hjálmar er ekki að virka næri því eins vel og af er látið. Í þeim löndum sem hjálmaskylda hefur verið tekin upp og almennileg tölfræði er til, bendir flest til að hjálmaskyldan hafi ekki hjálpað. Höfuðmeiðslum á hjólreiðamönnum fækkuðu ekki hlutfallslega. Það sem hins vegar gerðist er að hjólreiðamönnum fækkuðu. Sá sem hefur þolinmæði til að kynna sér málið og beitir heildræna rökhugsun, mun sannfærast um að allt of mikill áhersla er lögð á þessum léttvægum hjálmum. Ef menn notuðu mótorhjólahjálma á reiðhjólin (og í bílum) væri þetta allt annar umræða, en þó í sumu óbreytt. Eitt er grátbroslegt : á myndinni er Guðrún því miður ekki með hjálminum rétt stillt. Ennið er "bert". Þetta er nánast regla frekar en undantekning meðal stór hluti þeirra sem nota hjálm. Hefði getað skrifað í nokkra klukkustundir í viðbót frá ýmsum hliðum um efnið en læt staðar numið hér.
Ég er til í að mæta hvern sem er í rökræðum ( ekki tilfinningamiðaðar) um hjálmaáróðri og öryggi hjólreiðamanna, enda sennilega sá á landinu sem hefur lesið sér mest til í þessum efnum. Þeir hjálmafrömuðir sem er best lesnir styðja sér (síðast er ég vissi ) til dæmis við lestur á fáeinum skýrslum sem hafa verið harðlega gagnrýndar í ritrýndum vísindagreinum.
![]() |
Keyrð niður á merktri gangbraut |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.3.2008 | 17:58
Fry the planet
10.3.2008 | 00:34
2 fyrir 1 ? Ég býð ykkur 17 fyrir 3 !
Ertu meðal þeira sem finnst að 2 fyrir 1 tilboð eru virkilega góð og nýtsamleg ?
Sjálfum finnst mér oft eins og þessi tilboð séu frekar til trafalla og að það taki það það ekki að eltast við þeim. Of mörg takmörk sett og ekki það sem ég eignlega nenni að eltast við. Fyrir suma eru væntanlega 2 fyr i1 tilboð skemmtileg og gagnleg og veita kannski hamingju.
Tilboð sem hentar mér betur, en hentar alls ekki öllum, er það frábæra tilboð sem hjólreiðar til samgagna eru. Sumir geta hjólað afar lítið til samgangna, vegna vinnu, vegna vegalengdar á milli heimilis og vinnu/skóla og fleira. Stundum er álitað ógjörningur að hjóla, en raunveruleg ástæða getur verið að jafnræði á milli samgöngumáta skorti. Það er ekki mikið gert ráð fyrir því að menn hjóla stystu leið á milli Mosfellsbæjar og Grafarholts, eða jafnvel Úlfarsdal, sem dæmi. Þar er bara hraðbraut, sem bara þeir hörðustu hjóla eftir. En fyrir þá sem geta nýtt sér tilboðið er eftirfarandi 17 fyrir 3 tilboð í gangi:
Hjólaðu til samgangna (1) sem þýðir að þú átt í hættu að blotna eitthvað - innanfrá eða utanfrá (2) að burðargetan er lægri en á bíl/erfiðara að taka farþega (3) og þú uppskerð margfalt :
- Heilsa og vellíðan hjá þér batni, því hjólreiðar til samgangna eru frábær þjálfun fyrir hjarta og æðakerfi og mörgum stórum vöðvum. Sumir segja að skapið batni. Almennt virka útivist og hreyfing þannig
- Þú finnur að hjólreiðar veita frelsistilfinningu, og vegna þess að samviskan er hrein, er frelsistilfinningin líka hreinni en þegar maður er á bíl
- Þegar þú hjólar, er líklegt að þú spari peninga. það kostar um 20.000-50.000 á ári að reka hjól og kaupa fatnaði sem hentar, eða jafnvel minna. (Fyrir suma er venjuleg vetrar- eða útvistarfatnaður nóg)
- Sparaðir peningar má stundum umsetja í sparaðan tíma. Sumir geta dregið aðeins úr vinnu, velt sér minna upp úr að leita "bestu" tilboðin osv.frv.
- Ekkert mál að finna stað að setja hjólið, yfirleitt. Annað gildir oft með bílana
- Þú þarft ekki að angra þig á umferðarteppum. Þú siglir bara framhjá og veifar !
- Veikandadögum hjá þér fækka, eða svo segja m.a. breskir, norskir og danskir vísindamenn og fá stuðning frá WHO. Það að hjólreiðamenn eiga 30% lægri hætta á að deyja fyrir aldur fram en aðrir, undirstrikar þessu.
- Þú mengar mun minna . Ekki svifryksmengun hvorki frá útblæstri né hjólbörðum, engin hávaði og svo framvegis
- Þú eyðir minna af orkugjöfum, óháð ferðamáta sem er skipt ut fyrir, því reiðhjólar eru orkusnjallasti ferðamátin sem þekkt er
- Þú veist að þitt val á samgöngumáta sé ekki að ýta undir útþenslu byggða og eyðileggingu náttúrusvæða í kringum byggðina. Þú notar sjaldnar samgöngumátan sem krefur til dæmis 50% af byggingarlandi Reykjavíkur
- Þú kemst í snertingu við umhverfinu, heyri í fugla, getur horft til himins þar sem að hentar. Lítið mál að stoppa og spjalla ef þú hjólar fram hjá kunningi, eða ef þú vilt aðstoða einhvern sem spyr til vega
- Þú getur oftast haldið á farartækinu framhjá hindrunum, sem snjóskafla, þrengingar og fleira. Reyndu það með bílnum. Þú getur tekið hjólin með ókeypis eða ódýrt í Strætó, siglinga og flug.
- Þú veist að með nokkuð góðri samvisku getur þú sagt : Já það er í lagi ef allir jarðarbúar ferðast á milli staða eins og ég. Ég er ekki svo slæm fyrirmynd jarðarbúa hvað þetta varðar
- Þú veist að þú gerir nærumhverfinu mannvænari, minna vélvætt.
- Þú veist að þú sért ekki nærri því eins mikill ógnun við samferðamenn og bílstjórar
- Ef þú hefur kynnt þér málið veistu að á grundvelli tíma eða fjölda ferða er svipuð eða lægri áhætta á að þú meiðist alvarlega og ef þú værir á bíl.
- Þú veist að það er sexí og "in" að hjóla ( ekki síst á hlýjum sumardögum )
4.3.2008 | 16:17
Panem et Circenses - Brauð og Hringleikjahús !
Mátti bara til með að segja þetta...
Fyrir þá sem ekki þekkja hugtakið : http://en.wikipedia.org/wiki/Bread_and_circuses
![]() |
Glímudrottning í heimsókn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.12.2007 | 00:36
95-100% minni útblástur til að ná hitnum lægri en 2 gráður ?
![]() |
Náttúruverndarsamtökin fagna stefnumótun Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 00:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2007 | 16:01
Menntamálaráðherra að fara gegn gildum grunnskóla ?
Sumir hafa hrósað Menntamálaráðherra fyrir því að virða dóm Mannréttindadómstól Evrópu í Strasbourg, og gera tillögu um breytingu á textanum í grunnskólalögum. Það er sennilega ástæða til þess. Sjá færslu á blogg Siðmenntar.
En framkoma hennar í þessu máli eftir að það komu upp heitar umræður, og biskup Íslands lét eins og hann væri yfirmaður hennar, er ekki til fyrirmyndar ef litið er til kristilegs síðgæði, né nýja textanum að lögum. Hún virðist hrædd við að verða túlkuð þannig að hún sé sjálf að gera það sem hún svo sakar aðra um, að draga úr áhrifa kirkjunnar og trúboð í skólum. Umburðarlyndi er ekki fyrsta orðið sem kemur upp í huga mínum til að lýsa hennar framkomu. Ekki heldur lýðræði né rökræða.
![]() |
Ráðherra segir Siðmennt misskilja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 18:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
-
arnid
-
kari-hardarson
-
vilberg
-
mberg
-
hrannsa
-
dofri
-
ursula
-
volcanogirl
-
loftslag
-
laugardalur
-
siggi-hrellir
-
svanurmd
-
lhm
-
larahanna
-
ragnar73
-
hjolina
-
hlynurh
-
arnith
-
neytendatalsmadur
-
bergursig
-
ingibjorgelsa
-
vefritid
-
sylviam
-
landvernd
-
thuridur
-
agustolafur
-
vest1
-
fsfi
-
morgunbladid
-
soley
-
hlini
-
photo
-
magnolie
-
arnthorhelgason
-
hildigunnurr
-
herdis
-
skidagongufelagid
-
gbo
-
arnthorla
-
malacai
-
charliekart
- kerfi
-
jevbmaack
-
raftanna
-
stjornuskodun
-
apalsson
-
birgitta
-
gp
-
hordurhalldorsson
-
hoskibui
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
roggur
-
siggimaggi
-
klarak
-
svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar