Leita í fréttum mbl.is

Safnahugmynd náttúruverndar

Vel orðað  hjá Þórunni Sveinbjarnardóttur,  umhverfisráðherra, þegar hún talar um safnahugmynd náttúruverndar.  Umhverfisráðherra sýnir aftur að hún þorir að ögra og fræða meðherja sinna í umhverfis- og náttúruvernd. Náttúruvernd og umhverfisvernd hanga saman og snerta okkur öll. Frá því verður ekki flúið.  Við þurfum á náttúruna að halda og þjónustur hennar,  ekki öfugt.  

Umhverfisráðherra er nýbúin að kynna rit sem heitir "Áherslur umhverfisráðherra á kjörtímabilinu". Eftir að hafa farið hratt yfir list mér vel á þessu.  Það verður spennandi hvernig framhaldið verður.  Hún leggur meðal annars áherslu á samstarfi við frjáls félagasamtök.  Vonandi verða Landssamtök hjólreiðamanna velkomin í þeim hópi.


mbl.is Íslendingar losa meira af gróðurhúsalofttegundum en meðalþjóð í Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Loksins ! Morgunblaðið viðurkennir ábyrgð

Mér þykir það mikið fagnaðarefni að Morgunblaðið vilja fjalla svolítið kerfisbundið um loftslagsbreytinga og hvað við getum gert.

Hingað til finnst manni að fjölmiðlar hafa almennt ýtt undir aukna bílavæðingu, og tortryggja  vísindi Lofslagsverkefnis þúsunda vísindamanna á vegum Sameinuðu þjóðirnar.  

Vonandi  verður vinkillinn ekki þannig að engu þurfa að breyta nema etv að flokka sorpið betur og skipta  í sparperur og etv bíll sem mengar 10% minna.  Munu stjórnmálamenn sleppa 100% ?

 

P.S.

Fagni  líka Nóbelsverðlaunin til handa IPCC og Al Gore, en voni að næst tengist verðlaunin frið með beinni hætti.  


mbl.is Hvað eruð þið að hugsa?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. október 2007

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband