Leita í fréttum mbl.is

Frábært að til standi að breyta stefnu v. bílaborgina

Þetta er ótrúlega jákvætt,  ef satt reynist.  En miðað við viðbrögðin hér á moggablogginu, þá fer þetta ekki vel af stað. Æsifréttamennska fjölmiðla og ekki síður bloggara hlýtur að taka stór hluti af sökina.

Það þarf að taka það skýrt fram ( þó það ætti að vera ónauðsýnlegt)  að  Reykjavík mun ekki taka stakkaskiptum yfir nóttina, og að bílinn er kominn til að vera, en að mjög vel færi á því að minnka _vægi_ hans. 

Þá vonar maður að  fullt samráð verði haft, bæði við þá sem trúa á bílnum sem frelsara,  "trúleysinga", almennissamgöngumenn,  hjólreiðamenn og öðrum.  Ennfremur vonar maður að ekki mun skipta máli hver kallar hæst, heldur hvernig rök koma fram, og hvers konar lausnir og málamiðlanir verða í boði.

(2007-10-13 23:00, uppfært  : Aðeins skýrari orðalag) 


mbl.is Dagur: Tími til að breyta Reykjavík úr amerískri bílaborg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. október 2007

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband