4.11.2007 | 18:26
Margnota reiðhjól ? Hjólabókasafn ? Deiluhjól ?
Sama hvað ég reyni gengur mér erfiðlega að búa til íslenskt orð yfir bike-sharing, en þetta er eitt af því heitasta í umferðarmálum, og umhverfismálum borga nú um stundir. Tillögurnar mínar í fyrirsögnina ganga engan veginn og ég lét þessu standa mest í gríni.
En þetta eru sem sagt hjól sem maður sækir úr sérstakri stöð, með notkun kreditkorts, eða sérstaks korts, eða stundum, í eldri útfærslum með því að leggja á pening. Kortið eða peningana eru helst til að að forðast stuld, en ekki til að rukka.
Svo getur maður skilað hjólinu á annarri stöð, án þess að "leigan" hafi kostað neitt. Reyndar þá er oft borgað ákveðin upphæð á ári (eða styttri tímabíl ), en hver leiga er frjáls eða mjög ódýr. Yfirleitt virðist samt miðað við að maður haldi sér innan tímamarka, til dæmis hálftími eða 3klst.
Að minnstu kosti 750 stöðvar hafa verið sett upp í París, um 50 stöðvar eru í Ósló, og 10 í Þrándheimi. París eru með 10.000 hjól, ætlar sér upp í 20.000 fyrir áramót. Þrándheimur er með 140 hjól.
Um 60 borgir í Evrópu eru með svoleiðis kerfi, en París er með lang stærsta útfærslan og hefur Vélib' ( Vélo - Liberté ) vakið mikla áhuga borgarstjóra í stórborgum Norður-Ameríku og borgarstjóra Lundúna.
Sjá kortið á bike-sharing blogginu, og frekari umfjöllun um þessa vakningu.
En hverju eigi að kalla þessa snjalla lausn á Íslensku ?
HJÁLP !
:-)
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
4.11.2007 | 18:07
Staðið við fögur fyrirheit um heilsustefnu ?
Það er augljóst að heilsustefna er rétta leiðin að fara. Það er miklu betra að efla heilsu og minnka likur á heilsuleysi í þjóðinni en að setja alla kraftana inn á að lappa upp á þegar heilsuleysið birtist.
Vandinn með heilsueflingu / heilsustefnu er :
- Það þarf að taka á þessu um víðan völl, og það þarf viðtækt samstarf við önnur ráðuneyti og þjóðin öll, fyrirtæki, aðra vinnustaði, skólar, ofl
- Margt af því sem mönnum dettur fyrst í hug, hefur einmitt þessi neikvæði vinkill í forvörnum í för með sér og verður auðveldlega stimpluð sem forræðishyggju, stundum með réttu.
![]() |
Heilsustefna í stað forvarna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 4. nóvember 2007
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
-
arnid
-
kari-hardarson
-
vilberg
-
mberg
-
hrannsa
-
dofri
-
ursula
-
volcanogirl
-
loftslag
-
laugardalur
-
siggi-hrellir
-
svanurmd
-
lhm
-
larahanna
-
ragnar73
-
hjolina
-
hlynurh
-
arnith
-
neytendatalsmadur
-
bergursig
-
ingibjorgelsa
-
vefritid
-
sylviam
-
landvernd
-
thuridur
-
agustolafur
-
vest1
-
fsfi
-
morgunbladid
-
soley
-
hlini
-
photo
-
magnolie
-
arnthorhelgason
-
hildigunnurr
-
herdis
-
skidagongufelagid
-
gbo
-
arnthorla
-
malacai
-
charliekart
- kerfi
-
jevbmaack
-
raftanna
-
stjornuskodun
-
apalsson
-
birgitta
-
gp
-
hordurhalldorsson
-
hoskibui
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
roggur
-
siggimaggi
-
klarak
-
svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar