Leita í fréttum mbl.is

Góð tíðindi í loftslagsmálum eður ei ?


Bandaríkjamenn vildu ekki hafa töluleg markmið og alls ekki í megintextanum fráBali, og miðað við 2020, eins og ESB, Ísland, Noregi og fleiri vildu.  BNA stjórnin fékk sínu í gegn. Að vísu gáfu "BNA" smávægis eftir ó blálokin varðandi að geta bent á hina fátæku sem afsökun fyrir því að draga lappirnar sjálfir. 

En hefði kannski verið betra að sleppa því að hafa BNA með, því það er nánast gefið að nýrri stjórn í BNA mun hafa aða skoðun en núverandi stjórn. 

Næsti stjórn í BNA gæti þá bara slegist í för í lestina með ESB, Kína, Indland og Brazil þegar þar að kom. Með svipuðum hætti og eitt fyrsta verk nýkjörins forsætisráðherra  Ástrala var að undirskrifa Kyoto-samkomulaginu  nýlega.  Stuðningur fjölmargra borga BNA við forystu Seattle um að  leggjast mjög nálægt Kyoto-línuna, og svipuð áform Kaliforníu-ríkis, sýna skýrt að ríkur vilji til þess að leggja sitt að mörkun sé víðsvegar að finna í BNA.

Og svo verð ég að nefna vankanta sem að öllum líkindum séu í þessu ferli. Sennilega ( hef ekki náð að kynna mér þessu nógu vel) á enn eftir að tala um flugsamgöngur innan Kyoto-ferlisins.  Það er sennilega ekkert talað um stórvaxandi kjötneysla í heiminum, ( neysla eftir fyrirmynd BNA-manna). Mjög lítið ef eitthvað er sennilega fjallað um hin stórjákvæði samlegðaráhrif af því að styrkja almenningssamgöngur _og_ hjólreiðar. Eða að draga úr troll- og botnvörpuveiðum. 

Ég er nokkuð viss um að ekki sé  tekið á stóru vandamálunum sem að okkur steðja varðandi blindri trú á  lífeldsneyti (sem á stóran þátt í eyðingu regnskóga)   ( eins og bloggvinur Guðjón benti á í athugasemd við fyrri færslu minni ).   Ofurtrú á hvers kyns nýs eldsneytis steðjar okkur í vanda.  Að draga úr orkunotkun er það sem blífur, að minnstu kosti þangað til fullgóðar lausnir lita dagsins ljós, sem ekkert útlit er fyrir  í bráð. 

Að draga úr orkunotkun í samgöngum gerum við til dæmis með því að styrkja /jafna samkeppnisstöðu hjólreiða, göngu og almenningssamgangna.  Af hverju eru gjaldfrjáls bílastæði yfirhöfuð til í þéttbýli, af hverju fá menn bílastyrk, en hjólreiðamenn hafa ekki einu sinni mátt draga kostnaði af rekstri reiðhjóls frá skattnum á bílastyrknum ?  Af hverju er lögboðið að varað skuli við afleiðinga reykinga á pökkunum, og lögbann sett á auglýsingar, en nánast engin takmörk virðist  sett á auglýsingu bíla ?  Bílum er auglýst í ótrúlegum mæli, með óbeinum og beinum ósannindum, og engin lög sem segir að skylt sé að segja frá skaðsemi þeirra, né raunveruleikanum með öðrum hætti.   Þetta eru hrópandi óréttlæti og skekkjur í markaðskerfinu.  Við erum á mörgum sviðum að hygla þá sem menga og stefna öðrum í hættu í stað þess að gera hið gagnstæða. Af hverju er ekki fyrir löngu búið að taka saman heildartölur yfir falda kostnaði ( externalities) við ofnotkun bíla í þéttbýli ?

( Hef áður vísað í Evrópska og Bandarískar rannsóknir sem koma nokkuð nálægt þessu) 


mbl.is ,,Sögulegt samkomulag”
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 15. desember 2007

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband