Leita í fréttum mbl.is

Hefði Alfred Nóbel fagnað ?

Samkvæmt nýrri bók Fredriks Heffermehl, þar sem er gert úttekt á störfum þeirra sem hafa hlotið friðarverðalaun Nóbels, hefðu fæstir þeirra fengið ef óskir Alfreðs Nóbels væru haft í huga. í erfðaskránna er talað um að veita verðlaun þeim einstaklingi, sem hefur unnið að bræðralag þjóð, fækkun herafla _og_ halda og styrkja friðarráðstefnum. Heffermehl er ekki ánægður með það að Ahtisaari fáir verðlaunin. Hann er á jaðrinum. Sam Nunn var maður á lista nefndarinnar sem hefur unnið starf í fullu samræmi við erfðaskranna, segir Heffermehl.

Bloggaði um þetta um daginn.

Fullt af krækjum að umfjöllun um bókina hér :

http://vidarforlaget.no/catalog/product_info.php?products_id=444&osCsid=9493dc1ef7467e9fdaf0fc6d48cd2219

Fréttir Wikinews hér :
http://en.wikinews.org/wiki/Nobel_Peace_Prize_awarded_to_Martti_Ahtisaari,_Finnish_top_diplomat

http://en.wikinews.org/wiki/Nobel_Peace_Prize_misused_says_Norwegian_lawyer_and_activist


mbl.is Martti Ahtisaari fær friðarverðlaun Nóbels
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. október 2008

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband