Leita í fréttum mbl.is

Er 150 kall líterinn í augnsýn ?

Á meðan ekki er verið að borga með öðrum hætti fyrir skaða af völdum ofnotkun bíla (Polluter Pays Principle - Mengunarbótarreglan frá SÞ ráðstefnunni um sjálfbæra þróun í Río,  1992), er hátt verð ein leið til að stiga lítið skref í rétta átt.

Kíkið til dæmis á þetta :

Victoria Transport Institute : Transportation Cost and Benefit Analysis

 

Og svona sem smá krydd :

 


mbl.is Eldsneyti hækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Samgöngustefna VGK Hönnunar gott framtak. Skrumskæld fyrirsögn MBL

Þetta framtak VGK Hönnunar er mikið fagnaðarefni, og mjög góð fyrirmynd fyrir aðra vinnustaði.  En það er ótrúlegt að Mogginn skuli þannig skrumskæla þeirra framstaki með að gefa í skyn að fyrirtækið sé nánast að banna starfsmönnum að ferðast einir í bíl.  ( Starfsmenn ferðist ekki einir í bíl )

Þvert á móti er verið að nota jákvæð leið til að hvetja mönnum til þess að velja annarra ferðamáta, með því að  leiðrétta að einhverju leyti skekkjuna sem var og er fyrir hendi. Það er verið að taka eitt lítið en mikilvægt skref í að leiðrétta skekkju i samkeppnishæfni samgöngumáta.

Skekkjan er meðal annars að hingað til hafa þeir sem nota bílastæðin við fyrirtækinu fengið óbeina styrki vegna þess að ekki er borgað fyrir afnot af dýrum bílastæðum.  En þeir sem ferðast öðruvísi en á bíl hafa ekki fengið sambærilegan stuðning.  Hið grátlega er að sennilega þurfa þeir sem nota strætó, ganga eða hjóla að borga hlunnindaskatt, en ekki þeir sem fá gjaldfrjáls bílastæði. 

 


mbl.is Starfsmenn ferðist ekki einir í bíl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. febrúar 2008

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband