Leita í fréttum mbl.is

2008 ár hjólsins í BNA ?

Hér er áhugaverð grein sem tekur saman sumt af því áhugaverða sem hefur verið  að gerast tengd hjólreiðum til samgangna nýverið úti í heimi.  

2008 : the Year of the Bicycle ?

 

 


Tildrög slyss ?

Enn sjáum við að lítið er sagt um tildrög slyss eða talað um hraða  eða aðstæður á staðnum.  Mér finnst ákveðið munstur vera í þessu. Oftast  er mun meira sagt um svona hluti þegar slys verður og tvo bílstjóra eiga í hlut, eða jafnvel við útafakstur. 

Það er greinilega þörf á að setja lög hér eins og í Danmörku og Hollandi þar sem bílstjórar eru dæmdir sekir,  að mig minnir alltaf að einhverju leyti, en  bara að hluta ef sannað er vitavert gáleysi af hálfu gangandi  eða hjólandi.  Hér hefur maður á tilfinningunni að málið  sé öfugt farið, þó að undantekningar gæta við og við.


mbl.is Ekið á gangandi vegfaranda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 11. mars 2008

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband