Leita í fréttum mbl.is

15 hjólreiðamenn hjóluðu hægt á götu..

... í fyrra haust og þá  kom lögreglan á bíl og hrópaði ókvæmisorð.  Snautið ykkur burt af götunni eða álíka. Svarað var í reiðri tónn : "Kynnið ykkur umferðarlögunum".

Löggan keyrði svo  hratt framhjá hópnum sem taldi um 15 -20 manns og lagði  bílnum á ská við gatnamótum gamla Hringvegarins og Snorrabrautar.  Þar tóku menn tal af Sigga Pönk sem var  með í för og þá var tóninn rólegra, enda var það núna löggan sem teppti umferð og hún var í stjórn og hópurinn þýður í staðinn fyrir að halda áfram sína leið. Þeir þekktu hann sem  talsmann Saving Iceland, og héldu að þetta væri þau.  Hann útskýrði að "Critical Mass" / Keðjuverkun hópurinn ætlaði sér niður Snorrabraut og inn á Laugaveg að Hljómalind, og þá óskaði löggan hópnum bara góða ferð.  Gott hjá þeim að sjá að sér.

Það er ekki sama hverjir aka hægt. Lögreglan virðist ekki bara horfa til lagana í sinnu vinnu, heldur líka eigið viðhorf og viðhorf landans, sem er ósköp skiljanlegt, en mætti skerpa á.

Hraðinn á hjólreiðmönnunum á þessum fallega haustdegi var líklega 15 km á klukkustund, og engin umferðartappa mynduð  þarna né þar sem hópurinn hefði farið á leið sinni frá Landsspítalanum í Fossvog, eftir Kringlumýrarbraut, Miklubraut og Hringbraut og svo gamla Hringbraut.    Hins vegar var mikill umferðarteppa sem venjulegir bílstjórar voru full færir um að búa til sjálfir  í gagnstæðri átt, úr miðbænum eftir nýja Hringbraut.

Hvers vegna kom löggan og hvers vegna var hún fyrst æst ?  Einhver bílstjóri sem hefur tafist kannski um 20 sekúndur hefur sjálfsagt séð sér knúið til að hringja í lögguna.  Hann vissi örugglega ekki að reiðhjól eiga heima á götunum, samkvæmt umferðarlögum, en hjólreiðamenn mega bara nota gangstéttir og stígar ef fullt tillit er tekið til gangandi fólks. Í mörgum löndum er bannað að hjóla á gangstétt, og þar sem þar er leyft er jafnvel sett hámarkshraði sem er talsvert undir eðlilegum samgönguhraða hjólreiðamanna.  

Hefðu 20 bílar tafið ökumanninn 120 sekúndur (í stað þess að 20 hjólreiðmenn tafði hann 20 sekúndur ) hefði honum að sjálfsögðu aldrei dottið í hug að hringja í lögguna. 


mbl.is Bílstjórar aka hægt í hádeginu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 11. apríl 2008

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband