Leita í fréttum mbl.is

GHL:Frábært framlag Framtíðarlandsins

Mjög þarfar ábendingar frá Framtíðarlandinu.  Mögulega fara þeir aðeins of langt, en það er stundum fylgifiskur þess að setja máli fram í stuttu máli. 


mbl.is Framtíðarlandið fagnar komu Gore
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gore er duglegur og hefur sannfæringamátt

Ég var ansi ánægður með fyrirlestrinum og kann Glitnir þakkir fyrir að bjóða alla sem voru snöggir að skrá sér ókeypis að hlýða.

Að sjálfsögðu var margt sem vantaði að tala um og alltof stuttur tími í fyrirspurnum og umræður. Þess vegna er ég þakklátur fyrir að hafa verið einn tveggja sem komst að með spurningu. 

Sjálfur talar Gore um kolefnisskatta, en að þetta er hugmynd sem gengur töluvert langt.

En Gore styður duglega við  "The WE campaign" og Live Earth þar sem neytendur eru kvattir til að leggja sitt af mörkum.  Ég reyndi að benda á að stjórnvöld ættu með einföldum hætti að styðja við  borgaranna og sýna þeim virðingu, en ekki bara tala um stóru lausnirnar, og velta allt yfir á neytendur varðandi að draga saman neyslu

Ég stakk svo upp á að stjórnvöld mundu grípa til einfalda aðgerða  sem eiga rétt á sér jafnvel án tillits til gróðurhúsaáhrifa :

  •  Banna niðurgreidd ( á Íslandi oft gjaldfrjáls)  bílstæði, eins og að hluta er gert við vinnustaði í Kaliforníu
  • fara að setja aðvörun í ætt við þá sem eru á tóbak á bílaauglýsinga

Hefði gjarnan viljað getað farið betur út í það sem ég er að hugsa og útskýra betur, en tíminn var stuttur, ég pínu óstyrkur og ein klst undirbúningur fyrir að spyrja var greinilega ekki nóg. 


mbl.is Þróun sem hægt er að stöðva
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Örstutt um lausnir í gróðurhúsamálum

Næ ekki að skrifa neitt langt núna, en mig langar að varpa fram :

** Leggjum áherslu á því sem líka bætir umhverfið  og sparar peninga óháðhnattræna hlýnun

** Stóreflum fræði í kring dulda kostnaði af mengandi starfsemi svo sem brennslu olíuafurða. Einn hópurinn sem hefur reynt fyrir sér í þessu komst að því að við borgum þegar óbeint amk 150 ISK á líter bensín, aukalega en óbeint og ekki til bensínstöðva og ekki til ríkisins.  Bensínið ætti samkvæmt þessu að kosta 300 krónur líterinn

** Er ekki komið tími til að setja aðvörunarmerki á ýmsan varning eins og gert er með tóbakið ?  Nú er bannað að auglýsa tóbak hér, en ekki bíla. Bílaauglýsingar væri kjörinn vettvangur fyrir svoleiðis aðvaranir/fræðslu. 

 

 


mbl.is Margir sporna gegn breytingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. apríl 2008

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband