26.6.2008 | 12:59
Þurfum ekki fleiri
Það sem þarf eru hjólreiðabrautir , sem sagt samgöngumannvirki hönnuð fyrir samgönguhjólreiðar, og þá sem valkost og í festum tilfellum eftir stofnbrautunum í þéttbýli.
Á venjulegum götum er allt of lengi að biða eftir hjólastíga/brauta. Hjólreiðamenn, bílstjórar gangandi, strætóbílstjórar og vörubílstjórar verða bara að venja sér á að hjólreiðamenn séu að nota ökutækin sín á götunum eins og umferðarlögin gera ráð fyrir.
En sem sagt sem valkost við stofnbrautir sem þvera (og skera) borgina og tengja og einangra borgarhluta og sveitarfélög, þarf hjólreiðabrautir, ( og helst göngustíg við hliðina ) .
Þetta hefur verið áhersluátriði hjólreiðamanna og samtök þeirra yfir mörg ár.
Þessi ræma eftir 90 m. af Laugaveginum er barn síns tíma, en nokkuð tímamót sem fyrsta samgöngumannvirki ætlað hjólreiðmönnum. ( Takk Árni Þór Sigurðsson ) En í dag er ræman einna best til þess falinn, ekki til notkunar, eða að hermt sé eftir hönnunina, heldur einmitt til þess að minna fólk á að hægt sé að leggja alvöru hjólreiðabrautir.
Ég nenni ekki enn einu sinni að ítreka rökin um mikilli hagkvæmni þess að greiða götur hjólreiða, gríðarlegt lýðheilsubætandi og áhrif þess, hvernig hjólreiðar blása líf í borg og bæ, og svo fram eftir götunum.
En hver er eiginlegi rökin fyrir því að ekki leggja alvöru hjólreiðabrautir til samgangna ? Ég efast um að haldbær rök séu til. En væri meir en til í að heyra þessi rök og ræða.
Ef aðrar aðstæður en góð rök séu að hamla þessu , og einhver hafi visbendinga um hvernig þetta virkar væri það líka fróðlegt. Nokkrir fræðilegir möguleikar : Þekkingarleysi um hjólreiðar, þekkingarleysi um skaðsemi þess að einblina á einn samgöngukost, misskilningar um óskir kjósenda , hagsmunapot, ítök hópa á stjórnkerfinu, tregða í skipulagsyfirvöldum, eða hjá framkvæmdaaðilum ?
![]() |
Engin kreppa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Samgöngur | Breytt s.d. kl. 16:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 26. júní 2008
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
-
arnid
-
kari-hardarson
-
vilberg
-
mberg
-
hrannsa
-
dofri
-
ursula
-
volcanogirl
-
loftslag
-
laugardalur
-
siggi-hrellir
-
svanurmd
-
lhm
-
larahanna
-
ragnar73
-
hjolina
-
hlynurh
-
arnith
-
neytendatalsmadur
-
bergursig
-
ingibjorgelsa
-
vefritid
-
sylviam
-
landvernd
-
thuridur
-
agustolafur
-
vest1
-
fsfi
-
morgunbladid
-
soley
-
hlini
-
photo
-
magnolie
-
arnthorhelgason
-
hildigunnurr
-
herdis
-
skidagongufelagid
-
gbo
-
arnthorla
-
malacai
-
charliekart
- kerfi
-
jevbmaack
-
raftanna
-
stjornuskodun
-
apalsson
-
birgitta
-
gp
-
hordurhalldorsson
-
hoskibui
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
roggur
-
siggimaggi
-
klarak
-
svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar