Leita í fréttum mbl.is

Hjóluðu og berössuðust

Þessi fyrirsögn á sér rætur í  íslenskum veruleika. En skrifuð þannig einungis skrifuð til að lokka hingað lesendur. Það er í raun fáránlegt hvernig fréttamatið í fjölmiðlum og bloggheimi virðist vera.

Lesið áfram og ég skal segja ykkur frá berrössuðum hjólreiðamönnum á Íslandi.

En fyrst um fréttina.  Það virðist engin í bloggheimi  kippa sér upp við að sagt sé að hjólreiðar eru eðlilegasti ferðamátinn í borgum og bæjum.  Enginn sem gerir grín að boðskapnum einu sinni.  Getur það verið vegna vaxandi vinsælda hjólreiða hér eða vegna jákvæð og á tímum innihaldsrík umfjöllun um hjólreiða hérlendis og erlendis  síðustu 12 mánuði ? Eru menn farnir að sjá sannleiksgildið ?  

Nei, það er frekar hæpið.  Fólk  agnúast út í gúrkufréttum en virðist samt gera  alvöru fréttir að gúrkufréttum. Það nennir sárafáir að ræða málin og allra síst nenna menn að rökræða ef þeir eru ósammála einhverju.   Sumir hafa sagt að Björk og SigurRós tilheyra krúttkynslóðinni. Skil ekki alveg. Kannski er ég að misskilja. En þau taka skýra  afstöðu í ýmsum málum, með bakgrunni í rökum. Þá er annað með flesta bloggara. Þau eru að gera fullt af krúttlegum hlutum, og fátt annað.

Svo að nöktum hjólreiðamönnum :

Í gær var haldin almenningsíþróttamót í blandi við keppni,  í ætt við Reykjavíkurmaraþon.

Þar hjóluðu 120 mann frá Hafnarfriði um Djúpavatnsleið, Grindavík og í Bláalónið þar sem þau fækkuðu fötum og fóru úti.  ( Heh, eins og þið sjáið :  berrassaðir hjólreiðamenn - allavega í sturtunni á leiðinni út í lóni  LoL )

Hefur einhver séð eitthvað í fréttum /fjölmiðla um þetta merka  almenningsíþróttamót ?

Hér er allavega tengill að vefsíðu um Bláalónsþrautina.  

 Hér fann ég reyndar ágæta umfjöllin fyrr þrautina í fyrra :

http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?radnr=1149615 

 
 

mbl.is Hjóluðu naktir til að sjást
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. júní 2008

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband