Leita í fréttum mbl.is

Textahöfundur missir af aðalfrétt: Ökutæki sem gengur fyrir fitu

Að missa sjónir af því sem virkilega skiptir máli og sem er "Scoopið" í myndbandinu, er ófyrirgefanlegt.

Kíkið á lok myndbandsins.


mbl.is Skipaflotinn knúinn útblæstri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Heillavænasta skref í orkumálum:Raunhæfari samskeppnisstaða bíla

Nýlegt dæmi frá Fjölbraut í Ármúla sýnir að stundum ekki þurfi mikið að hreyfa við samkeppnishæfni bíla til að styrkja öðrum ferðamátum.

Þar er enn verið að umbuna starfsfólk sem mætir á bíl til vinnu meir en þeir sem mæta á annan máta. En eftir að farið var að umbuna þá sem mæta gangandi, á reiðhjólið eða með strætó eitthvað aðeins, kusu þriðjung fastráðna við skólann að sleppa bílnum.

Hversu mikill orkusparnaður og minnkun í mengun haldið þið að þetta þýði ? 

Og hversu langan tíma og þróunarvinnu þurfti ?  Ekki neitt miðað við rafmagnsbíla og þess háttar. Það tók bara nokkrar mánuðir að koma þessu á koppinn, og það eina sem þurfti að fjarfesta í sem einhverju nemur var hlið við bílastæðið sem menn nota þar til gerð kort til að opna.

Og ekki sparast bara í mengun, heldur í orkueyðslu, heilsuútgjöld, peninga til að leiga auka bílastæði á meðan framkvæmdir standa við skólann, og svo framvegis. Og svo er þetta lýsandi dæmi um að það þurfi ekki alltaf  að hanga á nýja tækni að finna úrlausn tæknilegs vanda.  Kannski er nóg að jafna samkeppnisstöðu eitthvað á milli valkosta.


mbl.is Hlutverk Íslands að stíga heillavænleg skref í orkumálum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. september 2008

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband