Leita í fréttum mbl.is

Blekking.Double talk. Bílar ekki sjálfbærir

Ofnotkun einkabíla getur að sjálfsögðu ekki orðið sjálfbært.  Til að einfalda þessu aðeins, þá má halda fram að þeir sem tala svona vita litið sem ekkert um sjálfbærni, eða eru vitsvitandi að ljúga og blekkja.

Sjálfbærni snýst ekki bara um mengun til lofts á meðan á akstur stendur.  Það er svo margt anað sem kemur til, svo sem notkun auðlinda, orku og rýmis / land sem mætti nota í matvælaframleiðslu.  Við þurfum að leita lausna fyrir 9 - 12 milljarða jarðarbúa, ekki eitthvað sem kannski mundi virka næstu 10 árin á Íslandi.  Nei almenningssamgöngur, hjólreiðar og göngu er það eina sem má kalla sjálfbærar samgöngur með réttu.  Sjálfbærni er mjög metnaðarfullt hugtak á þessari jörð okkar. 


mbl.is Sjálfbærar samgöngur í sjónmáli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 22. september 2008

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband