Leita í fréttum mbl.is

Viðurlög fyrir að aka á fólk

Það ætti að bæta viðurlögum fyrir það að keyra á fólk, og sér í lagi börnum og gamalt fólk. Umsvifalaust. Ábyrgðin liggur á bílstjórann. Hann er sá sem veldur skaðann. Ef bílstjórar aka eftir aðstæðum verða miklu mun færri árekstrar og skaði fyrir fólki.   Sumir tala um núllsýn í umferðarslysum. Ef það eigi að vera til umræðu yfirhöfuð þarf að byrja á réttum enda, að láta þá sem valda skaða sæta ábyrgð.

Bætt við eftir birtingu:

Ég er ekki frá því að í stað sektum, mætti setja kvaðir um að ökumenn þurfa að hitta og með einhverjum hætti aðstoða fórnarlömb árekstra.  Það getur væntanlega verið gott fyrir alla parta sem lenda í árekstrum ? 

Eitt sem er mér hugleikið í þessu : Hversu mikið má umferðaröryggið kosta í óþægindi, vesen, lengri tíma að fara á milli staða og kröfur um einbeitingu við akstur ?

ATH  Þessi færsla  var ekki hugsuð til höfuðs þessum tiltekna bílstjóra í fréttinni, og enn síður barninu, heldur sem innlegg í  hlutlæga umræðu um umferðaröryggi. Mér sýnist ennfremur frá  frásögn bílstjórans að  hann hafi ekið hægt og eftir aðstæðum, í eins miklu mæli og hægt er að vænta.  Það sem ég skrifaði á ennfremur miklu frekar við árekstrum þar sem  meiðsl verði á fólki. Á hinn boginn skuli ekki gleyma sáræna þáttin, bæði hjá bílstjórum og öðrum. 

Yfirleitt er það þannig að fjölmiðlar fjalla allt of lítið um hvernig megi vinna að umferðaröryggi. En það er sagt stuttlega og ófullnægjandi frá fullt af slysum. Fólk er látið mynda sér skoðun á grunni fjölda frásagna þar sem að minnstu kosti helmingurinn vanti. Rannsóknarnefnd umferðarslysa kryfja svoleiðis mál ekki, heldur einungis alvarleg slys.  Sem sagt  heildarmyndin í  árekstrum bila við  gagnandi og hjólandi sem ekki enda með dauðsfall, verður aldrei skoðuð í saumana og birt þannig að við getum lært af mistökunum.  Ef einhver getur leiðrétt þessu verð ég feginn.

Mér er eiginlega óljóst hvers vegna sagt er frá sumum umferðarslysum, og þá nánast undantekningarlaust án þess að meira en lágmarks upplýsingar liggja fyrir.  Hvaða tilgangur þjónar að segja frá helminginn eða minna af heildarmyndinni? Og sjaldnast birta frekari upplýsingar seinna.  Er það fréttamatið sem gerir þessu  ? Væru svoleiðis fréttir ekki nógu góð söluvara ?


Betrumbætt orðalag/innihald, eftir birtingu ( Stóð : Ábyrgðin liggur á bílstjórann. Hann er sá sem veldur skaðann. Hefði hann ekið hægar og verið vakandi hefði þetta ekki gerst. ) Fyrirsögnin var : "Sekt fyrir að aka á fólk !"


mbl.is Ekið á dreng á Selfossi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

"ófyrirsjáanlegar afleiðingar" - fyrir hvern ?

Ég held nú að þegar þetta verði skoðað nánar og í ljósi þekkingar sem hafi verið til staðar um ábyrga bankastjórn, þá munu upp risa raddir, um að of geyst hafi verið farið hjá bönkunum.  Og að hættan væri nokkurn veginn sú sem svo varð raunin.

Jafnvel ég, án mikils innsæí í fjármálum, fann það greinlilega á mér síðustu árin að þetta gæti ekki enst. Of mikill glæfraskapur og meint snilli umfram aðra hjá sumum fjámálajöfrum.


mbl.is Lárus áfram bankastjóri Glitnis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 29. september 2008

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband