Leita í fréttum mbl.is

Happdrættismiða fyrir viðkvæmum og mengunarlitlum

Það hlýtur að ver hægt að finna leið til þess að hvetja þá til dáða sem menga minna með einhverskonar hvata.  Og það er skelfilegt hversu máttlítill borgin tel sig vera gagnvart þeim sem brjóta á rétti íbúa til heilnæms lofts.  Borgin þorir ekki einu sinni að hafa orð á því að gott væri, sérstaklega þegar vetrarstillir eru, ef færri mundu nota bíla þessa daga, og  ef þeir sem aka mundu geta ekið hægar.  Þegar ekið er hægar dregur úr mengun úr púströrunum og dregur úr önnur svifryksmengun, svo sem tengd slit á götum, að rykið þyrlist upp.

Til að gera það skýrt hvar ábyrgðin liggur og sýna að borgin meti að sumir aka ekki um á bílum, væri hægt að gefa út happdrættismiða til vegfarenda sem ferðast með öðrum hætti.  Og þá ætti  að bjóða þeim sem mest verða fyrir barðinu á svifrykinu, sem tengist útblæstri og vegryki, happdrættismiða líka. Hægt væri að leyfa fólki sem eru  á lyfseðilskyldum lyfjum skrá sig  í happdrættinu.  Hvers konar vinningar urðu, hversu margir, og hversu oft yrði dregið er svo útfærsluatriði.  En maður gerir ráð fyrir að ekki yrði bíll í vinning. Hvorki á nagladekkjum eður ei, með púströri eður ei :-) 


mbl.is Svifryk yfir mörkum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 15. desember 2009

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband