Leita í fréttum mbl.is

Málţing 16:30 í HÍ : Hefur mađurinn eđli ?

Frá http://darwin.hi.is : 

 

Hefur mađurinn eđli? er yfirskrift málţings sem haldiđ er í tilefni tveggja aldar fćđingarafmćlis Charles R. Darwins.

Ţann 12 febrúar nćstkomandi eru 200 ár liđin frá fćđingardegi Charles Darwins og í ár eru einnig 150 ár frá útgáfu tímamótarits hans „Uppruni tegundanna". Ţessum tímamótum verđur fagnađ á margvíslegan hátt á árinu og hefst međ málţingi á sjálfum afmćlisdegi Darwins 12. febrúar. Málţingiđ er öllum opiđ og verđur haldiđ í Öskju, Háskóla Íslands, stofu 132 og hefst kl. 16:30.

Dagskrá málţingsins:

Ari K. Jónsson (Ph.D) forseti tölvunarfrćđideildar Háskólans í Reykjavík "Hefur mađurinn einkaleyfi á greind?"

Eyja Margrét Brynjarsdóttir (Ph.D) lektor í heimspeki viđ Háskóla Íslands "Ađ hálfu leyti api enn"

Jón Thoroddsen - Heimspekingur og grunnskólakennari "Er sköpunargáfan hluti af eđli mannsins?"

Steindór J. Erlingsson (Ph.D) vísindasagnfrćđingur "Darwin, Marx og spurningin um mannlegt eđli"

Skúli Skúlason (Ph.D) Prófessor og rektor Háskólans á Hólum "Mađurinn sem náttúruvera"

Í upphafi málţingsins verđa veitt verđlaun í ritgerđarsamkeppni sem nýveriđ var efnt til međal framhaldsskólanema um Darwin og áhrif ţróunarkenningarinnar á vísindi og samfélög, auk ţess sem vísindalegt framlag Darwins verđur kynnt í nokkrum orđum. Málţingiđ setur Sigurđur S. Snorrason forseti líf- og umhverfisvísindadeildar Háskóla Íslands.


mbl.is Vísindi sem hafa stađist tímans tönn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 12. febrúar 2009

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband