Leita í fréttum mbl.is

2+1 er rétta lausnin miklu fremur en tvöföldun

Vegagerðin lagði til 2+1  en var yfirkeyrð af ráðherra sem var beitt rakalausnum (ok innistæðulausum) pólitískum þrýstingi frá Suðurlandi meðal annars.

John Dawson breskur sérfræðingur í umferðaröryggi, sem var gestur á Umferðarþingi síðastliðin haust, kom fram í sjónvarpsviðtali og sagði að það væri nánast glæpsamlegt af íslenskum yfirvöldum að velja 2+2 fremur en 2+1  +a þessum vegakafla.  Bara ef umferðin væri miklu mun meiri væri hægt að halda því fram að þörf fyrir 2+2 sé fyrir hendi.  

Á sínum tíma ályktaði umferðarráð með öllum greiddum atkvæðum með 2+1 fremur en 2+2 fyrir Suðurlandsveg yfir Hellisheiði. 

Sjá líka 

http://www.us.is/Apps/WebObjects/US.woa/wa/dp?detail=5463&name=frett_ny


mbl.is Undirbúa tvöföldun Suðurlandsvegar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. febrúar 2009

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband