Leita í fréttum mbl.is

Landlækni hvetji til að hvíla bíla

Mér er fyrirmunað að skilja hvers vegna Landlæknir, heilbrigðisfulltrúar sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, Umferðarstofa  og Vegagerðin  hvetji ekki með afgerandi hætti fóli til að hvíla bílana á þessum dögum með vetrarstillur. Að draga úr mengunin hlýtur að vera langefst á forgangslistanum. Hingað til hefur mikið til vera einblínt á "victim blaming"  ( skammastu þín fórnarlamb, eða allavega forðaðu þér, fórnarlamb) þegar kemur að loftgæða í þéttbýli. 

Mér skilst að tímabundin lækkun aksturshraða á stofnbrautum gæti verið önnur leið, en ekki alveg eins áhrifamikill og að minnka umferð bíla.  Kosturinn væri að hún mundi ná til alla sem aka um stofnbrautirnar, þannig að flestir mundu örugglega hafa tækifæri til að skilja ábyrgð  sína á  mengunina.

( Jú að vísu hefur bilaeigendum verið hvattir til til að nota ekki nagladekk að óþörfu, sem er gott og gilt, en nagladekkin eru bara lítill hluti af vandanum.  Og það er gott að það komi loksins fram frétt um loftgæðamál þar sem nagladekkin koma klárlega ekki við sögu.  Vonandi geti þessa frétt hjálpað  til með  að leiðrétta þessa misskilning, um að nagladekk eður ei sé 90% af vandanum  )


mbl.is Loftmengun yfir mörkum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Halldórsson

Vann á vinnustað fyrir nokkrum árum.Átti ég í vandræðum að geta geymt hjólið mitt á öruggum stað .Á móti voru ókeypis bílastæði fyrir starfsfólk en þau lífsgæði eru"ókeypis" og falla væntanlega af himnum ofan.Vonandi kemur fram ný starfsmanna stefna í framtíðinni,sem tekur mið af umhverfisstefnu.

Hörður Halldórsson, 5.1.2010 kl. 14:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband