25.1.2010 | 18:11
Hvernig er nýtni og ávinningur miðað við rafhlöður, vetni eða reiðhjól ?
Spennandi frétt þetta með framleiðslu metanóls úr koltvísýringi, með því að eyða heilmikið af rafmagni.
Það vantar að spyrja ýmsa spurning um þetta:
- Hvaðan á koltvísýringin að koma ?
- Hvað kostar að fanga koltvísýringin ?
- Þarf aðilinn sem framleiðir metanól með þessum hætti að borga eða fær hann borgað fyrir að "endurnýta" kola-frumeindirnar ( tengd losunarkvótum og þess háttar ) ?
- Hér er ekki um eiginlega bindingu að ræða, þannig að mun grænni væri að taka koltvísýringinn upp í tré, gras, eða láta vera að búa hann til. Ekki satt ?
- Eru "hvatar" nýttir sem þurfi að endurnýja og eru dýrir eða mun verða dýrir eftir sem auðlindir verða óaðgengilegar ?
Hver er nettó raunávinningur ( i mörgum tilfellum neikvæð), miðað við til dæmis að
- nota rafmagnið beint, eins og í lestum eða Trolley-strætó
- nota rafmagnið fremur í léttum og mun sparneytnari rafhlöðu-farartæki, sem til dæmis rafmagns-reiðhjól
- Nota rafmagnið og smá koltvísýring til að búa til mat, sem að hluta knýr hjólreiðamenn
- nota rafmagnið til að búa til vetni ( sennilega betri nýtni þegar búi metanól er búið til )
- nota rafmagnið í mismundandi tegundum af rafhlöðum, hver með mismunandi vigt, endingu, nýtni og sem ganga á auðlindum jarðar með mismunandi hætti
:-)
Og það varð ljós | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Samgöngur, Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 18:13 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
Um hið breiða svið betri samgöngur í borgum
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
Flott á hjóli ++
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
Bike Business Sports, transport ++ www.bikeforall.net
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
Vefur: www.LHM.is
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.