Leita í fréttum mbl.is

Meðal vinsælustu hluti að gera í Reykjavík ?

Þetta er frábært framtak. Hef sjálfur farið með í ein af ferðum  Stefán Helga og Ursula/Úrsúlu. Tveir Grikkir, ung kona og karl og einn Íslendingur komu með. Samtals vorum við  um 10 að hjóla saman.  Boðið er upp á að verða sótt á hóteli eða gististað og góð hjól fær maður lánað.  Og ef maður vill fær maður far með aftur á hóteli eða niður í miðbæ.

Íslendendingurinn sem var með í för fannst stundum skrýtnar áherslur í hvað væri fjallað um, reyndar. En þetta er einmitt lagt upp með að bjóða fólki að sjá aðra hluti og þætti í  borginni, og sem viðbót við hefðbundna útsýnisferð frekar en kynning á því "áhugaverðasta" og flottasta.

Og það ætti að benda á það að þótt þetta sé ókeypis þá borga sennilega flestir nokkra þúsundkalla í frjálsum framlögum. 

http://www.icelandbike.com/

Eins og megi sjá hér :

   http://www.tripadvisor.com/Attraction_Review-g189970-d1582006-Reviews-Reykjavik_Bike_Tour-Reykjavik.html

er hjólaferðin meðal vinsælustu hluti ( í fjórða sæti af 73)  að gera í Reykjavík, samkvæmt notenda Tripadvisor...

Þau bjóða manni líka upp á að fá endurskinsvesti og hjálm lánaðan.  Mér fannst hópinn mun huggulegri að sjá áður en þau fóru að bjóða upp á það, en þau hafa eflaust fengið fyrirspurnir frá viðskiptavinum um þetta. Í ferðinni sem ég fór í vorum við 4 sem ekki þáðu að klæðast óþægilegu táknin um "dangerisation of cycling".

Að þetta sé svona vinsælt, sýnir líklega að ferðamönnum finnast þau yfirliett vera örugg og í mestu makindum í þessum hjólaferðum í miðborg og vesturbæ Reykjavíkur.   Það væri frábært ef enn fleiri Reykvíkingar mundu uppgötva hið sama :-)


mbl.is Hjólar ókeypis með ferðamenn um borgina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Davíðsson

Ætla að bregða mér í svona ferð við tækifæri!

Árni Davíðsson, 17.2.2010 kl. 23:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband