21.2.2010 | 22:01
Noregur og Svíþjóð saman með fleiri gull en BNA
BNA hafa náð í í 7 gullverðlaun hingað til, en Noregur og Svíþjóð 8 samtals.
Fyrst menn eru að spá í verðlaunir og hverjir gera það best væri alveg við hæfi að taka þennan vinkill á hlutunum. Fjölmiðlar á norðurlöndunum almennt mættu alveg sýna bræðrum sínum á norðurlöndum aðeins meiri áhuga í íþróttaumfjöllunin. ( Þekki reyndar sjálfur best til fjölmiðla Íslands og Noregs) .
Aðgengilegasta yfirlitið hvað varðar verðlaunapeningar á Ólympíuleikunum má sennilega finna á Wikipediu :
http://en.wikipedia.org/wiki/2010_Winter_Olympics_medal_table
Þar eru líka krækjur í greinar sem taka til þátttaka hvers lands, og oft má sjá árangur þeirra.
Mæli með þessa færslu :
http://en.wikipedia.org/wiki/Ghana_at_the_2010_Winter_Olympics
:-)
( Smá "lagfæringar" á texta 2010-02-22 )
Bode Miller Ólympíumeistari í alpatvíkeppni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Fjölmiðlar | Aukaflokkur: Íþróttir | Breytt 22.2.2010 kl. 17:26 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Liechtenstein fékk 2 brons í Sarajevo 1984 og eru 10 sinnum færri en Íslendingar.Við værum stolt Íslendingar ef að 2 brons kæmu í okkar hlut.
Hörður Halldórsson, 21.2.2010 kl. 23:30
Það er nú ekkert skrýtið, að Norðurlöndin fái mörg verðlaun þarna. Þeir fá þau flest í hinum norrænu greinum, sem eru ekki sérlega útbreiddar fyrir utan Norðurlönd. Fáránlega margar mismunandi greinar í skíðagöngu t.d. Vantar bara að gengið sé afturábak...! Norðurlöndin (Noregur, Svíþjóð og Finnland) eru valdamikil í Alþjóðlega skíðasambandinu, svo þau fá inn nýjar greinar í skíðagöngo og ríghalda í það gamla um leið.
Snæbjörn Björnsson Birnir (IP-tala skráð) 22.2.2010 kl. 08:31
Þessir norrænir greinar er reyndar að vinna á fyrir utan norðurlöndin, og líka fyrir utan þau svæði sem leggja meira áherslu á alpagreinum, og fjölgun í greinum hefur haldist að hluta í hendur við þessu, og ýtt undir aukandi vinsældir.
Rússar, Japanir, Ítalir og bandaríkjamenn hafa gert góða hluti í þessum greinum sem Svíþjóð, Noregi og Finnland standa sér best í.
Og aðrir Evrópuþjóðir, eins og Þýskaland, Pólland, Tékkland, Frakkland, Austurríki, Sviss, Eistland, Slóvenía eru svo sannarlega sýnilegir og að gera það gott.
http://www.fis-ski.com/uk/disciplines/cross-country/cupstandings.html
Reyndar þá voru sterk öfl á norðurlöndum sem ekki vildu vetrarólympíuleikar, vegna þess að þau óttuðust samkeppnina við atburði sem höfðu þegar fest sér í sessi á öðrum áratug 20 aldar. Var að lesa um þetta um daginn, og varð pínu hissa.
En ég var reyndar aðallega að óska eftir því að íþróttablaðamenn Norðurlandanna mundu efla hjá sér og lesendum /áhorfendum þeim fjölskylduböndum sem eru á milli þjóðanna.
Morten Lange, 22.2.2010 kl. 17:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.