8.4.2010 | 12:15
Fjölmiðlar og besserwisserar í vanda
Cameron er bersýnilega ekki í hjólavandræðum. Að hann hjólar er auðvitað jákvætt og skiptir mestu máli, ekki með hvaða hætti eða hvers konar búnaður hann notar.
Hjólreiðar eru nefnilega jákvæðar : Hjólreiðamenn lífa lengur, eins og margir rannsóknir og sérfræðinganefndir hafa staðfest. Og hjólreiðamenn skapa minni hætta fyrir aðra, borið saman við bílstjóra, menga minna, lífga upp á umhverfi sínu, spara peninga fyrir sjálfum sér og fyrir samfélaginu. Sumir eru hræddir um að hjólreiðar séu hættulegar, en þá vil ég ítreka að hjólreiðamenn lífa lengur og við meiri heilbrigði en þeir sem hjóla ekki. ( Hvað varðar umferðaröryggi í þröngum , hefðbundnu, m skliningi, þá er það sambærilegt og fyrir ökumenn, miðað við fjöldi ferða, en lakari miðað við fjöldi kílómetra. En samanburður varðandi ekinna kílómetra gefur skakka mynd af því sem um er fjallað, því meðallengd ferða er mun styttri á reiðhjóli en á bíl )
Þeir sem kvarta yfir því að fólk hjóli án hjálms þurfa að kynna sér málin betur. Og kannski láta skoða hausnum á sér ? (Erfitt að staðast freistinguna til að nota þessu myndmáli )
( Ef ítarlegri rök er óskað, er það í hrönnum á www.LHM.is, hér á blogginu, mortenl.blog.is og viðar. Wikipedia-greinin Bicycle_helmet hefur fullt af tilvitnunum í rannsóknum. Á cyclehelmets.org má finna mat sérfræðinga á fullt af vísindagreinum um virkni hjálma. Ég get bent á rökræður fremstu sérfræðinga heims - meðal þeirra sem trúa á hjálmaáróðrinum og ekki sem fór fram í gegnum British Medical Journal /BMJ, rök gegn hjálmaáróðri sem kemur fram í bæklingi frá ESB og svo framvegis )
( 2010-04-11 : Reyndi að betrumbæta textann og setti inn meira efni hvað varðar tilvitnanir / rannsóknir. Sjá líka athugasemd mína undir færslu Vilbergs sem er tengd við sömu frétt mbl.is )
Cameron enn í hjólavandræðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Samgöngur, Vísindi og fræði | Breytt 11.4.2010 kl. 23:04 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ATH ég er ekki að skjóta á venjulegu fólki, heldur fólk sem hefur skyldur hvað varðar að kynni sér mál sem það leggur mikið púður í að skipta sér af, og reyna að breyta afstöðu heillar þjóðar.
Morten Lange, 8.4.2010 kl. 12:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.