Leita í fréttum mbl.is

Er einhver að vakna ?

Það streyma inn fréttir af svipuðum toga, en hver er viðbrögðin ?

Rafmagnsbílar ? 

Kanntu annan ? 

 

Hér á blogginu ætti að sjálfsögðu að vera flokkur sem blog.is mundu birtast færslur samkvæmt og mundi heita Sjálfbærni eða álíka. Kannski líka sér flokkur "Hnattræn hlýnun" eða stórfenglegar og ógnandi breytingar sem skemma fyrir  sjálfbærri þróun yfirleitt ("Global Change"). 


mbl.is Bráðnun íss veldur meiri hlýnun en hingað til hefur verið talið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kanntu annan ?

""Reiðhjól? Kanntu annan""

Bjössi (IP-tala skráð) 7.5.2010 kl. 13:55

2 Smámynd: Morten Lange

Skiljanleg viðbrögð.  Sé rí lagi ef menn hafa ekki lesið þetta blogg eða svipuðu efni.

Ég tel mér hafa gert grein fyrir og rökstutt því að reiðhjólið sé eitt raunhæfasta ökutækið  í þéttbýli, en að almenningssamgöngur (og vöruflutningar) hafa auðvitað sitt hlutverk líka.

Það væri áhugavert að fá rökstuðning við "Reiðhjól ? kanntu annan" 

Ég tek fram að mitt sjónarhorn sé öðruvísi en flestra ( og mitt sjónarhorn virtist reyndar annað en flestra hvað varðandi fjármál fyrir hrun.  )   Ég vil (og mjög margir með mér um allan heim)  horfa til langs tíma [50-500 ár til dæmis], horfa á raunveruleg gildi, og taka mið af heildarávinning og heildarkostnaði, ekki síst heilsa, bæjarbragur, auðlindir , mengun.  Eitt hugtak dekkar þessu og fleira til sem þurfi að taka tillit til og það er  hugtakið sjálfbær þróun, eins og það var skilgreint til dæmis í Ríó-ráðstefnunni 1992 og hefur verið uppfært samkvæmt nýjustu þekkingu síðan.  

Morten Lange, 9.5.2010 kl. 21:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband