7.5.2006 | 15:37
Kominn tími til - eða hvað ?
Væri ekki gáfulegt að gera skúrk í að taka þá sem hjóla hratt og gera hjólin upptæk, enda mikið vandamál, allstaðar sem hjólreiðamenn eru á ferð ? Það eru örugglega einhverjir sem geta staðfest að það sé vandamál hérlendis, til dæmis á göngu- og hjólreiðastígum ?
Eða væri líklegra til árangurs varðandi að vernda mannslífum að gera svípað og stefnt er að varðandi hjólreiðamenn í Stokkhólmi gagnvart ökufanta á öflugum bílum hér á landi ? Sem sagt leggja hald á bílana ? Það kæmi kannski í veg fyrir að einn og sami maðurinn geti ekið á ofsahraða 10 sinnum á stuttum tíma ? Líklega hefur hann og aðrir ekið á ofsahraða mun oftar, án þess að lögreglan hafi náð að mæla þá
Það er stundum gott að reyna að sjá hluti í samhengi. Er ekki mun meiri aðkallandi að gera eitthvað við þá ( við allir nánast) sem aka of hratt á bílunum, og getum valdið mun meiri skaði en hjólreiðamenn geta ?
Það þyðir ekki að ég sé hlynntur því að menn hjóla hraðar en aðstæður leyfa, og sérstaklega ekki á stígum og gangstéttum, því þar eru hjólreiðamenn gestir. Samkvæmt lögum eru reiðhjól ökutæki, og hjólreiðamenn eiga full réttindi á götunum, nema þar sem sérstök skilti segja annað. Á gangstéttum og stígum, þar sem ekki er merkt sér "hjólarein" eiga hjólreiðamenn að sjálfsögðu að taka tillít til gangandi. Dæmin sýna að réttarstaða hjólreiðamanna á hjólareinum er þannig að hjólreiðamenn eiga að taka tillit til gangandi, og mega ekki fara óhflega hratt yfir.
En svoleiðis neikvæni í garð hjólreiðamanna er svo ótrúlega algeng. Já það er hreint ótrúlegt.
Það eru hins vegar fjölmörg dæmi um að auknar hjólreiðar skilar sér í fækkun umferðarslysa, minni mengun og batnandi heilsufar.
Lesið til dæmis nýleg grein
"Bicycle is king of the road as gas costs rise"
í International Herald Tribune (5. mai 2006)
Hraðatakmarkanir settar á sænska reiðhjólamenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 15:40 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.