15.7.2010 | 10:25
Það má hjóla á allar götur, því reiðhjólið er ökutæki
Þetta kemur skýrt fram í annarri grein umferðarlaga :
- "Reiðhjól: a. Ökutæki, sem knúið er áfram með stig- eða sveifarbúnaði og eigi er eingöngu ætlað til leiks. .... Ökutæki:Tæki á hjólum, beltum, völtum, meiðum eða öðru, sem ætlað er til aksturs á landi og eigi rennur á spori"
Eftirfarandi úr sjötta grein staðfestir / minnir á (með öðrum greinum) staða reiðhjóls sem ökutæki :
Ennfremur, úr 13.grein :
Sama skylda til að vera til hægri gildir um öll ökutæki :
- "Ökumaður skal vera með ökutæki sitt eins langt til hægri og unnt er með tilliti til annarrar umferðar og aðstæðna að öðru leyti."
Hér má þó benda á að öryggissjónarmið trompi öllu, og það hefur sýnt sér að fyrir bifhjólamenn og reiðhjólamenn dregur úr sýnileiki, sérstaklega fyrir gatnamótum og í gatnamótum að vera staðsettur í hægri jaðri akreinar. Bifhjólamenn læra að taka ríkjandi stöðu (eigna sér akreinina á þessum kafla) á gatnamótum, og í Hjólafærninni eru hjólreiðamönnum kennt að gera það líka.
Og svo úr sérreglum fyrir reiðhjólum í 39.grein:
- "Hjólreiðamaður skal hjóla hægra megin á akrein þeirri, sem lengst er til hægri. Akreinina við hlið hennar má þó nota til framúraksturs, ef eigi er unnt að fara fram úr hægra megin."
- "Heimilt er að hjóla á gangstétt og gangstíg, enda valdi það ekki gangandi vegfarendum hættu eða óþægindum. Hjólreiðamaður á gangstétt eða gangstíg skal víkja fyrir gangandi vegfarendum."
Það er nógu slæmt að blaðamaður sem skrifar um umferðarmál og hefur talað við Umferðarstofu geti haldið fram hluti sem brjóti í baga við lög, verr er ef lögfræðingur Umferðarstofu komi með fullyrðinga, vísi í lögin og segir rangt til um innihaldi laga.
Vespan skal flokkast sem reiðhjól | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bílar og akstur | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Samgöngur, Vísindi og fræði | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað sem áliti manna líður um hvort þetta sé eðlilegt eða ekki að, þá er skilgreiningin í umferðarlögum skýr:
"Reiðhjól:
[a. Ökutæki, sem knúið er áfram með stig- eða sveifarbúnaði og eigi er eingöngu ætlað til leiks.
b. Vélknúinn hjólastóll, sem eigi er hannaður til hraðari aksturs en 15 km á klst. og verður einungis ekið hraðar með verulegri breytingu.
c. Lítil vél- eða rafknúin ökutæki, sem hönnuð eru til aksturs á hraða frá 8 km og upp í [25 km á klst.]4) Undir þessa skilgreiningu fellur m.a. vélknúið hlaupahjól sem búið er stigbretti, er á hjólum og með stöng að framan sem á er stýri. Slíkum farartækjum má ekki aka á akbraut.]5)"
Þarna er ekki eingöngu verið að tala vélknúin hlaupahjól þar sem tekið er fram "m.a vélknúið hlaupahjól", þ.a.l. falla rafmagnshjólin undir þetta.Það er álit okkar hjá Umferðarstofu að þetta þarfnist nánari athugunar og hefur það verið álit okkar í nokkurn tíma. Því miður er raunin hins vegar sú, samkv. skilgreiningunni í umf.lögunum, að það má ekki aka þessum hjólum á akbrautum. Hafið orð mín fyrir því að þetta verður endurskoðað.
Kær kveðja,
Marta Jónsdóttir (IP-tala skráð) 15.7.2010 kl. 11:29
@Marta Jónsdóttir :
Takk fyrir að svara hér og taka þátt í umræðunni. Þarna ertu góð fyrirmynd atkvæðamikilla starfsmanna annarra stofnanna.
Það væri frábært ef þú gætir snúið þessu dæmi í eitthvað jákvætt og notið tækifærið til að segja skýrt frá og leiðrétti rangfærslunni um reiðhjól. Hafa samband við blaðamanninn og láta leiðrétta /bæta við fréttinni eða birta nýja frétt. Ef þessi frétt verði birt í pappírsútgáfunni, er sennilega tækifæri núna nokkrar klukkustundir til að bæta úr misskilningunni um að reiðhjól megi ekki nota á götum.
Það þarf að ítreka við fólk almennt að reiðhjól eru ökutæki, samkvæmt umferðarlögum og hafa meiri rétt á götum en á stígum og gangstéttum. Árétta í leiðinni að hjólreiðamenn á stígum og gangstéttum séu þarna ávallt á forsendum gangandi.
Rafmagnsvespur eru fáar, og hreint út sagt ekki eins mikilvæg og reiðhjólin.
Aðalmálið með fréttin í mínum huga og í huga flestra sem hafa tekið til máls á blog.is, var að hún tók undir algengum misskilningu um stöðu reiðhjóla á götum og vegum.
Morten Lange, 15.7.2010 kl. 11:53
Það er vel við hæfi að benda á að mikill umræða fór fram um þessa frétt á bloggi Sigga Magga í gær :
http://siggimaggi.blog.is/blog/siggimaggi/entry/1077206/
Morten Lange, 16.7.2010 kl. 08:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.