Leita í fréttum mbl.is

Leiðrétting : Af hverju sleppt atriði um aukin umferð v. Landeyjarhafnar ?

Mér varð á mistök...   mbl.is setur þann texta sem ég saknaði fremst í fréttinni... 

Biðst afsökunar.  Ástæðan fyrir að ég hljóp á mér var fljótfærni, en þarnæst að mér finnst fréttamennskan um umferðarmál oft svo afspyrnuléleg og maður býst hálfpartíin við að eitthvað sé athugavert við fréttaflutninginn. Í tilvkinu  með Landeyjarhöfn, þá er sem sagt stjórn Umferðarráðs (óvart?)  að benda á að opnun Landeyjarhafnar, muni auka bílaumferð, og aukin bílaumferð skapi oft aukin áhættu.  En maður upplífir fjölmiðlar sem svo mikið á bílaumboðsspenanum að maður væri að búast við að ábending um aukna hætta vegna aukna umferð, væri alveg eins þægilegt að "gleyma"

Svo hefur enginn heldur reift það í umræðunni, svo ég viti, að færsla hafnar Herjólfs frá Þorlakshafnar til Landeyjar  mun hafa þann kostnað í för með sér að toll umferðarslysa kunni að aukast á Suðurlandi. Hún mun i væntanlega aukast ekki síst á þeim vegarköflum þar sem menn hafa æpt yfir sér um að það þurfi að tvöfalda ( Litla kaffistofan - Selfoss ) og notað dauðaslysin sem nánast eina ástæðan sem er er gefin út opinberlega fyrir því  að þörfin fyrir  tvöföldun sé fyrir hendi.   Hefðu menn í raun verið að spá í öryggi , þá hefðu menn ekki verið svo mikið á móti 2+1 lausnina. 

 

Hér er það sem ég skrifaði : 

Ályktunin frá stjórn umferðarráðs var lengri en það sem mbl.is birtir. Hvers vegna var ákveðið að sleppa þessari setningu ?

"Með tilkomu Landeyjarhafnar má gera ráð fyrir aukinni umferð á Suðurlandsvegi, og þá ekki síst ungs fólks á leið til og frá Vestmanneyjum um verslunarmannahelgina. Stjórn umferðarráðs beinir því sérstaklega til vegfarenda á þessari leið að aka varlega og sýna tillitssemi."

Sjá : http://www.us.is/Apps/WebObjects/US.woa/wa/dp?detail=7689&name=frett_ny

 


mbl.is Hvetur til varkárni í umferðinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband