29.7.2010 | 15:16
Fjölga beri hraðamyndavélum
Með hækkun hraðasekta þá virtist umferðaröryggið hafi batnað, en nú eru sjokkið kannski runnið hjá, og fólk tekur sénsinn aftur. Getur ekki verið að það þurfti að fjölda sjálfvirkum myndavélum ?
Mér fannst þessi grein George Monbiot vera áhugaverð, þó mér finnst flokkapólitíska vinkill vera allt of áberandi hjá honum.
Tory Boy Racers
Hraðakstur við Borgarnes | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Samgöngur | Aukaflokkar: Bílar og akstur, Heilbrigðismál, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
Um hið breiða svið betri samgöngur í borgum
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
Flott á hjóli ++
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
Bike Business Sports, transport ++ www.bikeforall.net
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
Vefur: www.LHM.is
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Öryggi vegfaranda hvort sem er inni í eða utan við bifreiðar hefur batnað fyrst og fremst vegna betri hönnunar farartækja. Það er ekkert hægt að líkja saman því að lenda í árekstri í bíl hönnuðum 2010 eða hönnuðum 1990 svo við tölum nú ekki um ennþá eldri bíla. Þetta gildir líka um gangandi sem verða fyrir farartækjunum, hönnunin í dag miðar að því að valda þeim sem minnstu tjóni, atriði sem oft var lítið spáð í áður. Síðustu árin í nýjustu kynslóðum bifreiða hefur orðið bylting hvað þetta varðar.
Annað sem hefur gjörbreyst er möguleiki mislélegra ökumanna að halda stjórn á bifreiðum við hættulegar aðstæður. Sífellt fleiri bílar koma með búnað sem kemur í veg fyrir eða allavega minnkar hættuna á að ökumaður missi stjórn á bifreiðinni t.d. í hálku eða bleytu.
Góðærið hjálpaði heilmikið í þessum efnum, eldri bílum var skipt út fyrir yngri bíla sem eru öruggari, kannski eitt af því fáa jákvæða við öll ósköpin.
Einar Steinsson, 30.7.2010 kl. 14:05
Takk fyrir þetta, Einar. Ég held að margt sé til þi þessu sem þú segir. En kannski eru aðrir þættir samt sem áður mikilvægari að kíkja á núna í núverandi stöðu, og þegar heildin er tekin með í myndinni.
Ég átti fyrst og fremst við þróunin undanfarin 2 ár. Eitt sem þá kannski bætist við er að umferð hafi minnkað og róast vegna þess að menn finna fyrir því hve bensínið kosti mikið. ( En er reyndar í mínum huga enn of ódýrt, miðað við skaðinn sem ofnotkun eldsneytis valdi á fjölmörgum sviðum samfélags og lífríki heims)
Morten Lange, 30.7.2010 kl. 15:18
Ég held að það sé engin spurning að hraðamyndavélarnar hafi haft mikil áhrif á umferðarhraðann. Venjulega þegar ég er úti á þjóðvegum er endalaust tekið fram úr mér, þó að ég reyni að halda mig nokkurn veginn rétt við hámarkshraða. Þetta sumar hef ég orðið vör við mikla breytingu. Flestir keyra á skikkanlegum hraða og ég býst fastlega við að þeir örfáu sem tóku fram úr mér nú í vikunni fái fljótlega óvæntan "glaðning" heim í formi sektar.
Hjóla-Hrönn, 30.7.2010 kl. 20:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.