12.8.2010 | 10:43
Hjólreiðamenn "sjálfbjarga", ólíkt öðrum ferðlaöngum
Ég man amk. ekki eftir einni einustu frétt af hjólreoðamanni sem björgunarsveitir hafi þurft að bjarga.
En rjúpnaveiðmenn, jeppamenn, göngufólk í kassavís hafi verið bjargað.
Þannig er myndavalið við fréttina pínu öfugsnúið :-)
En kannski er ( hér um bil) öll athygli á hjólreiðum jákvæð ?
Íslendingar meðvitaðir á hálendinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Heilbrigðismál, Hjólreiðatengt | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
Um hið breiða svið betri samgöngur í borgum
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
Flott á hjóli ++
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
Bike Business Sports, transport ++ www.bikeforall.net
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
Vefur: www.LHM.is
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Prófaði að google þetta og fann engan hjólreiðamann sem hefur þurft að bjarga síðustu ár.
Þannig að myndin er úr takti við fréttina.
En erum við hjólreiðamenn ekki svo inn þessa dagana að það er varla hægt að birta frétt án þess að koma okkur fyrir einhvernstaðar.
Vilberg Helgason, 12.8.2010 kl. 10:59
Alveg ótengd þessu, en sem eigandi bloggsíðunnar, leyfist mér að vera pínu til hliðar við efni færslunnar :-)
http://www.yehudamoon.com/index.php?date=2010-08-11
Reyndar þá er skýr tenging við efnið á þann hátt að þetta snúist um heilbrigðisafleiðingar ferðamáta og hvort maður sé öðrum (verulega) til ama eða ekki...
Morten Lange, 12.8.2010 kl. 12:34
Snilldin ein.... Skemmtilegt hvað hjólreiðamaðurinn á svip með skoðunarbróður sínum hér á landi þó... ;)
Vilberg Helgason, 12.8.2010 kl. 13:04
Eigum við ekki að túlka þetta svo að klausan "og hefur borið á því að Íslendingar séu ábyrgari í ferðum sínum en áður" eigi við hjólreiðamanninn á myndinni
Ég skal viðurkenna að ég var næstum búin að hringja í 112 þegar ég var pikkföst í skriðu í fjalli rétt hjá Ísafirði og færðist nær brúninni í hvert sinn sem ég hreyfði mig eða hjólið. Þá hefði ég verið fyrsti hjólarinn sem hefði þurft að hjálpa býst ég við . Ég var aðallega með áhyggjur af því að missa hjólið fram af brúninni og það lenda í hausnum á einhverjum niðri í dal nokkur hundruð metrum neðar. Ég sjálf var svo sem ekki í hættu, það var ekkert mál fyrir mig að komast ein út úr skriðunni, bara erfitt að toga hjólið með sér. Það tókst þó að lokum.
Hjóla-Hrönn, 12.8.2010 kl. 19:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.