Leita í fréttum mbl.is

Göngustígur réttnefni. Hjóla samkvæmt aðstæðum

Gott að sjá stíginn kallaður göngustígur. Það er sennilega réttnefni  því hér um bíl engir stígar á Íslandi hafa verið hannaðir með tilliti til hjólreiða til samgangna.

Á akvegum er talað um svartblettir þar sem slys hafa orðið og svo er farið í að lagafæra. Spurning hvort það sé ekki nauðsýnlegt líka á göngustígunum / útvistarstígunum.  

En svo hvílir auðvitað ábyrgð á reiðhjólamenn og aðra sem nota stígina að haga sér eftir aðstæðum, rétt eins og gildir um aðra sem stjórna ökutæki.

Ef menn vilja fara hratt yfir, til dæmis á 30 eða 40 km hraða þá henta akvegirnir mun betur. 

En svo vona ég að sjálfsögðu að báðir aðilar nái sér sem fyrst og að fullu.


mbl.is Reiðhjólaslys í Grafarvogi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hvað  er að reyðhjólafólki þó það er ekki sér stigur fyrir reyðhjóla fólk þá getur það alveg hjólað á þessum stigum þessi hjól eru knúin af líkams afli. það er bara þessi frekja sem er i íslendingum ekkert annað !!! sína tilitsemi og passa sig, ekki kenna öðrum um  !!!! þessir menn eru bara blindir og blindir menn eiga, ekki, að, hjóla. !!

ragnar (IP-tala skráð) 22.9.2010 kl. 19:40

2 Smámynd: Árni Davíðsson

Hvernig myndi vegakerfið okkar líta út ef ekki væri brugist við á þeim stöðum þar sem slys eru algeng? Reyndar finnst mér þú misskilja efni bloggfærslunnar en það er önnur saga.

Árni Davíðsson, 24.9.2010 kl. 00:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband