Leita í fréttum mbl.is

Borðleggjandi !

Ef ekki er borðleggjandi ráðstöfun að strætó kaupi metanvagna, þá er eitthvað alvarlegt að. Ríkið ætti að taka þátt í kostnaði, enda er fyrirséður sparnaður fyrir landinu af þessu.  Til dæmis í heilbrigðiskerfinu, vegna þess að mengun minnki. Svo er bent  á það í greininni að metanið sé í dag brunnið, ístað þess að vera notað, að bensín- og dísilverð mun sennilega hækka
mbl.is Skoða kaup á 40 metanvögnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Davíðsson

Tek undir mé þér Morten. Það er fáránlegt að brenna metani í Álfsnesi sem gæti dugað sem eldsneyti fyrir allan strætóflotann og meira til. Strætó bs. hefur fengið endurgreitt olíugjald og þessvegna er sennilega ódýrara að brenna disel heldur en metani fyrir fyrirtækið að teknu tilliti til dýrari metanvagna. Nú þarf ríkið og sveitarfélögin sem eiga Strætó bs. að tala saman og láta þetta ganga og hagræða framlögum þannig að metan verði hagstæðari kostur.

Annað er óafsakanlegt.

Árni Davíðsson, 1.10.2010 kl. 14:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband