5.10.2010 | 11:02
Dæmigerður dramaqueen vinkill fjölmiðla v. hjólreiðar
Það er eins og fjölmiðlar leggja meira upp úr hneykslun og upphrópanir en að upplýsa lesendur og hlustendur um hvað sé að gerast mikilvægt í heiminum.
Góðu fréttirnar eru auðvitað þau að lítið hefur verið stolið af reiðhjólum úr hjólaleigukerfi Lundúna. En að vel virðist ganga að efla heilbrigðar, sannarlega umhverfisvænar og hagkvæmar samgöngur sem efla mannlíf í borginni, það væri sennilega of "væmin" frétt ?
Annars er ég nokkuð viss um að Boris hafi sagt þetta í einhvers konar góðlátlegu gríni, en ekki í fúlasta alvara eins og myndin og fyri sögn mbl.is gefur til kynna.
Kerfið Velib' í París er langtum stærri, var það fyrsta sem var af þessari stærðargráðu.Vandam´lin með þjófnað á Velib' hjólunum hefur verið vel þekkt, og auðvitað hafa menn sem vilja setja upp nýtt kerfi gert sitt til að læra af það helsta sem virtist hafa hrjáð annars mjög svo vel heppnaða hjólaleigu-kerfinu í París.
Eins og fram kemur hér
http://road.cc/content/news/24548-thieves-shun-boris-bikes
er ymislegt sem gerir það að verki að minna sé stolið af reiðhjólunum í Lundúna.
- Ekki ein hátt virði í málmunum sem er í hjólunum
- Hærra ábyrgðarupphæð notenda ef hjólið týnist
- Lás sem mætti nota þegar fólk skreppur inn í búð ofl vanti, þannig að fólk skili hjólin frekar í einhvern stöð, þegar þau eru ekki á eða við reiðhjólinu
Svo er bent á að talsvert mikið er stolið af hjólum almennt í Lundúnum, í takti við aukandi vinsældir hjólreiða ( Svakalega mikið af hjólum stolið í Amsterdam, en Amsterdam er auðvitað ein af helstu hjólahöfuðborgum heims ).
Reyndar mæti líka spyrja sér hvort skiptir meiri máli : Hvort þessum reiðhjólum sé stolið, eða hvort þeim sé notað. Það má vel hugsa sér að til að "kerfið" mundu fara offarir í að stemma stig við stuld, og þannig gera kerfið mun minna aðlaðandi til notkunar. Dæmi um háa upphæð sem notendur ber ábyrgð á og "skort" á lásum geta hæglega dregið úr vinsældum hjólanna til daglegra nota.
Fann grein sem segir frá sjónarmiðum á svipuðum nótum ( Brompton-maðurin):
http://www.bikebiz.com/news/32902/Cycle-Hire-boosts-London-bike-retail
En nú er reyndar "aðstoð" í vændum, því framundan er verkfall á neðanjarðarlestarkerfi Lundúna. Eitt af systurfélögum FÍB, nema aðeins framsæknarra að er virðist, hvetur fólki til að hjóla frekar en að aka bíl ef það ætlar sér inn í borgina:
http://www.bikehub.co.uk/news/bike-to-work/motoring-org-urges-londoners-to-bike-the-strike/
En kannski er samt eitthvað til í orðunum.. .All publicity is good publicity ...
Borgarstjóri Lundúna þjófkennir Parísarbúa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Hjólreiðatengt | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Samgöngur | Breytt s.d. kl. 11:05 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.