12.10.2010 | 16:48
Hi-hi ! En það er löngu búið að uppgötva reiðhjólið !
Þessi lausn innbyggðra reiðhjóla á einteinum í loftinu ( Schweeb) hefur auðvitað marga kosti, en spurning hvort leiðin sem "New Mobility" leggur til sé ekki mun vænlegra til árangurs.
- lækkun umferðarhraða,
- Shared space / Samrými
- efling almenningssamgangna
- betri lausnir fyrir hjólreiðamenn á götum, ekki síst í gatnamótum og í staðinn fyrir að nota götur( sérhannaðir hjólreiðastígar )
- samnýting reiðhjóla, bíla, blöndun áleigubílum og strætó
- Bus Rapid Transit og þess háttar
- jafnræði samgöngumáta að teknu tilliti til heildarkostnaði og jákvæð áhrif á samfélaginu
Þessi lausn í greininni gæti eflaust hentað vel til að sýna fram á kostir mannknúna umferð til dæmis á milli háskóla og stúdentagarða, stórum vinnustaða og miðborg og þess háttar.
Og kannski um leið gefa hjólreiðar verðskuldað athygli. Til dæmis á reiðhjólum sem líkist þessi hylki, og hafa sett hraðamet upp á 130 km/klst ( mælt yfir 200m) án aðstoðar á jafnsléttu að mig minnir. (Human-Powered Vehicle , HPV ) Yir lengri tímabil : 1000 km á 24 klst.
http://www.google.com/search?q=human+powered+vehicle
http://pronebike.nlbike.nl/index.php?option=com_content&task=view&id=16&Itemid=30&lang=en
http://commutebybike.com/2010/09/29/pedal-transportation-with-googles-monorail/
Ferðamáti framtíðarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bílar og akstur | Aukaflokkar: Hjólreiðatengt, Samgöngur | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvaða kosti sérð þú við þetta fyrirbæri? Ég gat ekki komið auga á þá.
Jonni, 12.10.2010 kl. 18:27
Kosti... hmmm ( en sumar kostir eru nátengdar ókostir ). Í fljóti bragði og án þess að beita gagnrýni neitt mikið, þá dettur mér í hug :
Morten Lange, 12.10.2010 kl. 19:41
Já en ókostirnir (miðað við reiðhjól);
Gríðarlegur stofnkostnaður við stálmannvirki og stoppistöðvar
Stál=orkufrek framleiðsla/ ál=enn orkufrekari framleiðsla
Ósveiganlegt og takmarkað samgöngutæki, bundið við stoppistöðvar
Hrikaleg svitafýla í lokuðu hylki
Ónothæft í hlýjum löndum sökum (staðbundin gróðurhúsaáhrif)
Áhættusamt ef búnaðurinn bilar eða brestur
Erfitt og kostnaðarsamt viðhald á kerfinu
Kostirnir eru auðvitað eins og þú sagðir góð auglýsing fyrir Google ;-)
Jonni, 12.10.2010 kl. 20:35
Sammála :-)
Góðir punktar hjá þér. Ég held reyndar að auglýsing fyrir borginni /staði sem eru með þessu, gæti orðið einhver. En sem ein af aðal-lausnum í samfélagi framtíðar og með hliðsjón af "Best available technology" og umhverfismál þá er þetta ekki ákjósanlegt.
Morten Lange, 13.10.2010 kl. 01:17
Jonni, "Stál=orkufrek framleiðsla/ ál=enn orkufrekari framleiðsla"
Álið hefur miklu meiri endingu og hefur auk þess miklu betri endurvinnsluhæfni en aðrir málmar. Það er þess vegna hægt að færa fyrir því ágæt rök að ál sé umhverfisvænsti málmur sem framleiddur er í dag.
85% alls áls sem framleitt hefur verið frá upphafi, er enn í notkun.
Gunnar Th. Gunnarsson, 13.10.2010 kl. 12:21
Ég skora á þig Gunnar, að færa sönnur á prósentin 85.
Af aðalnotkun stærstu álneytenda heims (USA) er ca 1/3 endurbrúk. Það þýðir 2/3 í ruslið. Á ári. Það er því erfitt að átta sig á tölunni. Ertu viss um að það séu ekki 85% frá upphafi í ruslinu? Finnst ótrúlegt að aðeins 15% af álframleiðslu frá upphafi hafi farið í djönkið, - það myndi þýða gífurlegt endurnýjunarhlutfall.
(Úbbs, var að henda álpappír og tyggjóbréfi. Kem þó dósunum í endurvinnslu)
Jón Logi (IP-tala skráð) 14.10.2010 kl. 00:08
Þessi tala; 1/3 í endurbrúk í USA, á við um áldósir.
Hagkvæmnin við endurnýtingu áls liggur í því að álið heldur 100% hæfileikum sínum við endurvinnslu og sáralítið rýrnar við hana. Mun minni orkuþörf er við endurvinnslu áls en annarra málma. Auk þess hafa fáir málmar betri endingu, því tæring er lítil.
Samgöngutæki hafa í síauknum mæli notað ál í fararskjóta sína til þess að létta þá og spara orkunotkun.
Þetta með 85% -in, ; Gúgglaðu það. Ég gerði það einhvern tíma.
Ps. Ekki taka tölur um álframleiðslu frá umhverisverndarsamtökum trúanlegar. Þær eru ýmist upplognar, eða 50-60 ára gamlar.
Gunnar Th. Gunnarsson, 14.10.2010 kl. 09:35
Og ekki má gleyma sjálfum raforku og raftækjaiðnaðinum. Í dag framleiðr t.d. Alcoa á Reyðarfirði, hágæða háspennuvíra, en með sérstakri verkun á álinu, fæst háleiðnimálmur.
Fyrir dyrum stendur að endurnýja háspennukerfi margra Austurevrópulanda og álvírar eru taldir hagkvæmastir í dag, í öllu tilliti.
Gunnar Th. Gunnarsson, 14.10.2010 kl. 09:42
Ál er ágætis efni en er byrjað að víkja í sífellt meira mæli fyrir öðrum efnum sem eru sterkara og léttara í t.d. bílum og flugvélum (og jafnvel reiðhjólum). Það eru carbon fiber og önnur skyld efni, sjáið t.d. nýju Boeing 787 Dreamliner.Aðrir framleiðendur munu fara sömu leið annars geta þeir ekki keppt við hana vegna eldsneytiseyðslu
Í bílaiðnaði hefur oft verið gott að líta til dýrra lúxusbíla, sportbíla og kappakstursbíla ef menn vilja vita hvað kemur í bílum fyrir almenning eftir 10-15 ár og í augnablikinu ber þar sífellt meira á allskonar koltrefjum í stað málma.
Einar Steinsson, 14.10.2010 kl. 16:31
Þetta er gömul tugga, Einar. Koltrefjar eru eflaust ágætar til síns brúks, en framleiðsla áls í heiminum er stöðugt að aukast og það gerist ekki nema með aukinni eftirspurn.
Enn er verið að finna nýja notkunarmöguleika áls og ýmsar blöndur lofa mjög góðu, t.d. í rafeinda og tölvuiðnaði. Sömuleiðis er orkuflutningsgeirinn að taka álið í þjónustu sína í stórum stíl.
Gunnar Th. Gunnarsson, 14.10.2010 kl. 17:22
Koltrefjar eru svolítið meira en "ágætar til síns brúks" þær eru magnaður efniviður.
Þetta er ekkert gömul tugga Gunnar, þetta er það sem er að gerast akkúrat núna eins og dæmin sýna sem ég benti á. Boeing 787 Dreamliner er að koma á markaðinn núna og næstu kynslóðir flugvéla sem er verið að hanna núna eru í sama dúr og álnotkun í bílum er að minnka núna. Síðan er endurvinnsla að verða sífellt meiri og ál er einfalt efni í endurvinnslu.
Og að sjálfsögðu er framleiðslan á uppleið núna, annað væri skrítið eftir dýfuna sem heimurinn tók hérna um árið.
Einar Steinsson, 14.10.2010 kl. 18:38
Gunnar:
Ég sel það nú ekki dýrara en ég keypti það, en fer ekki mestöll framleiðslan í filmu og dósir? Og þar telst endurvinnslan góð ef hún nær 60%. Að 85% af því áli sem framleitt hefur verið frá upphafi sé enn í umferð myndi þýða næstum 99% endurvinnslu, líklega meira, - frá upphafi! Áskorunin heldur því. Upp með heimildina!
Og svo kemur + og - :
Ál er vaxandi í raflögnum. Það minnkar brúk á kopar, sem er hvort eð er eitraður út fyrir sig, - allt hefur sína kosti og galla.
Koltrefjar eru byrjaðar að sækja á, og ekki bara í flugvélasmíði, heldur í bílaframleiðslu ofl sem er meiri stærð í framleiðslu.
Einhvern tímann var ég með framleiðslutölur um álbrúk. Þar kom fram að magnið sem bundið er í flugflota heims er bara brot af ársframleiðslu. Verð þó að játa það að síðasta flugið mitt var í álrellu. En oft fer ég upp í loft í flygildum úr timbri og dúk ;=)
Jón Logi (IP-tala skráð) 15.10.2010 kl. 06:48
Það er einn ókostur við þetta fyrirbæri sem vekur strax upp spurningu hjá mér; hvað ef það er fitubolla á undan þér á teininum?
Þú villt kannski drífa þig á milli staða en hún er kannski orðin alveg andlaus og hreyfist varla úr stað! Er maður þá bara "fastur" inní þessu hylki fram að næstu stoppistöð? Er ekki viss um að ég mundi vilja taka þessa áhættu daglega...
Sjonni (IP-tala skráð) 15.10.2010 kl. 09:16
Sjonni : Satt segir þú ! :-)
Og svipað gæti gerst við bilun, býst manni við ! Allt stopp. Spurning hvort til sé nokkuð kerfi þar sem "óskipulagða", þétta umferð um teina sé að ganga upp ?
Morten Lange, 15.10.2010 kl. 10:27
Samkvæmt langtímaspám helstu sérfræðinga varðandi þróun á álmörkuðum, þá gera þeir ráð fyrir tiltölulega jafnri framleiðsluaukningu og jafnframt að álið muni hækka umfram aðra málma að raunvirði, en þá er e.t.v. verið að tala um 1-2% á löngum tíma.
Gunnar Th. Gunnarsson, 15.10.2010 kl. 11:05
En það er ekki þar með sagt að arður sé í hendi fjárfesta í áliðnaðinum. Orka er sífellt að verða dýrari og það verður að vera eðlilegt jafnvægi í þessu öllu svo dæmið gangi upp.
Gunnar Th. Gunnarsson, 15.10.2010 kl. 11:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.