Leita í fréttum mbl.is

Svifryksmengun fækkar lifdögum meira en umferðarslys

Ágætt að halda til haga að talið um svifryksmengun sé ekkert væl.

Í grein mbl frá því í fyrra (sjá neðar)  er svolítið látið skina í gegn að aðalvandamálið sé nagladekk. Nagladekkin skipta örugglega miklu máli, en ekki má gleyma sót og tjara úr bifreiðum sem bætast við SOx og NOx og VOC ofl.  Ögnin eru kannski minni og þess vegna hættulegri og efnafræðilega virkari. Að magnið af rykið ( í tonnum) tengist nagladekkjum eða söltun, þyðir ekki nauðsynlega að af þeim stafi mesti hættan.  Orsökin á því að vandin sæe mestur að vetri til getur verið a) að þá skapast þannig veðsuskilyrði að mengunin haldist kyrr, og b) kundinn gerir fólki með astma og álíka hvilla erfiðara fyrir.

Á föstudag verður  fjallað um svifryk í Stofnun Ara Fróða. 

Hvenær: Föstudaginn 2. febrúar 2007 kl. 12:15 - 13:30
Hvar: Í fundarsal Tæknigarðs, sem er á bak við Háskólabíó.

Note to self : Synd að geta ekki mætt..

mbl.is Svifryk hættulegra en umferðin í Stokkhólmi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband